Strútsfoss

Ósk
Séð

Hálendið

Sjá á korti

2695 skoðað

Strútsgil og Strútsfoss eru á Strútsdal inn frá bænum Sturluflöt. Stórhrikalegt hamragljúfur, allt að 25 m djúpt, litfagurt , með klettadröngum og stöðpum. Fyrir botni gilsins er Strútsfoss, einn af hæstu fossum Íslands. Strútsgil og Strútsfoss vour skráð á opinbera náttúrumynjaskrá 1996.

Heimild: Sjá hér
Mynd: Beggi & Magga - Kjoarniar.com

LAU
19-06-2021
10°C - 1 m/sek
N 1
SUN
20-06-2021
9°C - 5 m/sek
NNV 5
MÁN
21-06-2021
12°C - 4 m/sek
SV 4
ÞRI
22-06-2021
15°C - 5 m/sek
V 5
MIÐ
23-06-2021
10°C - 6 m/sek
NV 6
FIM
24-06-2021
13°C - 5 m/sek
NNV 5
FÖS
25-06-2021
18°C - 4 m/sek
S 4
Gögn eru sótt frá Vedur.is, veður stöðin heitir: Hallormsstaður


Staðir nálægt mér

© Anton Stefánsson | antonstefans@gmail.com

Vefsíðan notast við kökur