Tjaldstæði Seyðisfjarðar

Ósk
Séð

Austurland

Sjá á korti

646 skoðað

Tjaldsvæðið á Seyðisfirði er gróið og rómað fyrir góða þjónustu og hlýlegt umhverfi. Í sumar verður tekið í notkun nýtt þjónustuhús þar sem verður bætt aðstaða fyrir gesti, fleiri salerni og sturtur . Eldunaraðstaða og seturstofa verður í nýja þjónustuhúsinu. Á tjaldsvæðinu eru sturtur, salerni, þvottavél, þurrkari, borðsalur, eldunaraðstaða inni , útigrill og aðstaða fyrir húsbíla, þar með talið rafmagn og hreinsiaðstaða fyrir húsbíla-wc. Tjaldsvæðið er hólfað niður með hávöxnu kjarri og í næsta nágrenni er sjoppa, matvöruverslun, sundlaug, matsölustaðir, íþróttamiðstöð, sauna og heitir pottar.
Á Seyðisfirði syngja fossarnir þig í svefn.

Styttri og lengri gönguleiðir, bryggjuveiði og fjöruferð er ánægjuleg afþreying og kostar ekkert annað en úthaldið.

Tjaldsvæði Seyðisfjarðar er aðili að Útilegukortinu, finna má upplýsingar um það hér. Á vef útilegukorsins eru ýmsar gagnlegar upplýsingar um Tjaldsvæði Seyðisfjarðar.

Tjaldsvæðið er staðsett við Ránargötu í hjarta bæjarins. Upplýsingar í síma 472-1521/861-7789

Heimild: Sjá hér
Mynd: Tjaldstæði Seyðisfjarðar

Tjaldstæði Seyðisfjarðar
Miðvikudagur
23:00
1.6°c
2.5 W
Fimmtudagur
0:00
1.4°c
2.4 W
Fimmtudagur
1:00
1.4°c
2.2 W
Fimmtudagur
2:00
1.3°c
2.3 W
Fimmtudagur
3:00
0.4°c
2.0 W
Fimmtudagur
4:00
0.9°c
2.4 W
Fimmtudagur
5:00
1.1°c
2.5 W
Fimmtudagur
6:00
2.1°c
2.2 W
Fimmtudagur
7:00
3.1°c
2.5 W
Fimmtudagur
8:00
3.8°c
2.7 W
Fimmtudagur
9:00
4.4°c
2.7 W
Fimmtudagur
10:00
5°c
3.0 SW
Fimmtudagur
11:00
5.7°c
2.9 W
Fimmtudagur
12:00
6.7°c
3.2 W
Fimmtudagur
13:00
8°c
3.7 W
Fimmtudagur
14:00
8.3°c
3.6 W
Fimmtudagur
15:00
9.2°c
3.6 W
Fimmtudagur
16:00
9.9°c
3.6 W
Fimmtudagur
17:00
11°c
3.4 W
Fimmtudagur
18:00
12.3°c
2.3 W
Fimmtudagur
19:00
12°c
1.9 SW
Fimmtudagur
20:00
11.7°c
1.8 E
Fimmtudagur
21:00
11.3°c
1.6 E
Fimmtudagur
22:00
10.7°c
1.1 S
Fimmtudagur
23:00
8.9°c
1.5 W
Föstudagur
0:00
8.5°c
1.5 W
Föstudagur
1:00
7.1°c
1.3 SW
Föstudagur
2:00
6.8°c
0.9 SW
Föstudagur
3:00
6.8°c
0.8 SW
Föstudagur
4:00
7.2°c
0.7 SW
Föstudagur
5:00
7.4°c
1.5 SE
Föstudagur
6:00
7.5°c
1.4 SE
Föstudagur
7:00
7.6°c
1.3 E
Föstudagur
8:00
8°c
1.7 SE
Föstudagur
9:00
8.6°c
1.9 E
Föstudagur
10:00
9°c
1.8 E
Föstudagur
11:00
9.8°c
2.1 E
Föstudagur
12:00
9.9°c
2.3 E
Föstudagur
13:00
9.4°c
2.6 E
Föstudagur
14:00
8.7°c
3.1 E
Föstudagur
15:00
8°c
3.4 NE
Föstudagur
16:00
7.7°c
3.5 NE
Föstudagur
17:00
7.3°c
3.8 NE
Föstudagur
18:00
7°c
3.7 NE
Föstudagur
19:00
6.8°c
3.8 NE
Föstudagur
20:00
6.8°c
3.7 N
Föstudagur
21:00
6.8°c
3.0 N
Föstudagur
22:00
6.8°c
2.4 N
Föstudagur
23:00
6.7°c
1.6 NW
Laugardagur
0:00
6.8°c
1.1 NW
Laugardagur
1:00
7.2°c
1.2 SW
Laugardagur
2:00
7.4°c
1.9 SW
Laugardagur
3:00
7.5°c
2.0 S
Laugardagur
4:00
7.8°c
1.8 SE
Laugardagur
5:00
7.9°c
1.6 SE
Laugardagur
6:00
8.2°c
1.6 SE
Laugardagur
7:00
8.8°c
1.9 SE
Laugardagur
8:00
9.7°c
2.5 SE
Laugardagur
9:00
10.4°c
2.8 SE
Laugardagur
10:00
10.9°c
2.8 SE
Laugardagur
11:00
11.3°c
2.9 SE
Laugardagur
12:00
11.8°c
3.6 SE
Laugardagur
18:00
11.3°c
3.6 SE
Sunnudagur
0:00
9.8°c
1.6 W
Sunnudagur
6:00
10.1°c
2.7 W
Sunnudagur
12:00
12.8°c
2.3 W
Sunnudagur
18:00
12.4°c
5.1 W
Mánudagur
0:00
8.7°c
2.6 W
Mánudagur
6:00
7°c
3.1 W
Mánudagur
12:00
11.4°c
4.2 W
Mánudagur
18:00
12.9°c
1.6 N
Þriðjudagur
0:00
8.3°c
0.3 N
Þriðjudagur
6:00
9.1°c
0.4 S
Þriðjudagur
12:00
11.8°c
1.8 SE
Þriðjudagur
18:00
8.2°c
1.3 E
Miðvikudagur
0:00
8.7°c
0.6 N
Miðvikudagur
6:00
7°c
6.5 W
Miðvikudagur
12:00
13.7°c
5.1 W
Miðvikudagur
18:00
10.8°c
2.5 E
Fimmtudagur
0:00
7.7°c
1.2 S
Fimmtudagur
6:00
10.6°c
0.5 SE
Fimmtudagur
12:00
10.5°c
2.9 SE
Fimmtudagur
18:00
12.4°c
3.9 S
Föstudagur
0:00
9.9°c
2.3 SW
Föstudagur
6:00
10.4°c
3.2 W
Föstudagur
12:00
13.1°c
4.2 W
Föstudagur
18:00
10.8°c
6.5 NW
Laugardagur
0:00
7.7°c
1.7 W
Laugardagur
6:00
9.3°c
1.2 W


Staðir nálægt mér

© Anton Stefánsson | antonstefans@gmail.com

Vefsíðan notast við kökur