Sundhöllin Seyðisfirði

Austurland

Sjá á korti

390 skoðað

Sundhöll Seyðisfjarðar var byggð árið 1948 og var teiknuð af Guðjóni Samúelssyni húsameistara ríkisins. Hún var formlega opnuð 8. júli 1948 og varð því 50 ára árið 1998. Sundlaugin er innilaug 12,5 x 7 m, lítil en vinaleg, með tveimur heitum pottum (inni) og sauna. Hægt er að ganga út í garð og þar eru bekkir og stólar til að sóla sig á.
Sjá nánar
FIM
28-01-2021
-3°C
N 3
FÖS
29-01-2021
-3°C
VSV 5
LAU
30-01-2021
-4°C
N 4
SUN
31-01-2021
-4°C
NNV 2
MÁN
01-02-2021
-4°C
ASA 1
ÞRI
02-02-2021
2°C
V 1
MIÐ
03-02-2021
0°C
V 1
Gögn eru sótt frá Vedur.is, veður stöðin heitir: Seyðisfjörður


Staðir nálægt mér

© Anton Stefánsson | antonstefans@gmail.com