Veiðileysufjörður

Ósk
Séð

Vestfirðir

Sjá á korti

609 skoðað

Veiðileysufjörður liggur milli Hesteyrarfjarðar og Lónafjarðar í Jökulfjörðum norðan við Ísafjarðardjúp. Enginn byggð hefur verið í seinni tíð í firðinum en hvalstöð var áður fyrr við Meleyri. Fjörðurinn er átta km langur og stærstur Jökulfjarða og er hann girtur fjöllum á báðar hliðar.

Mynd: Gunnlaugur Torfason

SUN
24-10-2021
5°C - 4 m/sek
NA 4
MÁN
25-10-2021
1°C - 11 m/sek
NNA 11
ÞRI
26-10-2021
4°C - 9 m/sek
A 9
MIÐ
27-10-2021
5°C - 18 m/sek
NA 18
FIM
28-10-2021
2°C - 14 m/sek
NA 14
FÖS
29-10-2021
3°C - 10 m/sek
ANA 10
LAU
30-10-2021
2°C - 7 m/sek
ANA 7
Gögn eru sótt frá Vedur.is, veður stöðin heitir: Hornbjargsviti


Staðir nálægt mér

© Anton Stefánsson | antonstefans@gmail.com

Vefsíðan notast við kökur