Önundarfjörður er um 2ja km djúpur fjörður milli Dýrafjarðar og Súgandafjarðar á norðanverðum Vestfjörðum. Þorpið Flateyri er norðan megin fjörðinn.
Samkvæmt Landnámu var Önundur Víkingsson þar fyrstur maður að búa (bróðir Þórðar í Alviðru).
Heimild: Sjá hér
Mynd: Jón Ingi