Búrfellsgjá

Ósk
Séð

Suðvesturland

Sjá á korti

1352 skoðað

Vinsæl gönguleið á Búrfell liggur um Búrfellsgjá. Næst gígnum, þar sem halli er mikill, er hún þröng (20-30 m) og með bröttum veggjum (hin eiginlega Búrfellsgjá) en er niður á jafnsléttu kemur verður hrauntröðin lægri og víðari. Þar sem Hjallamisgengið liggur yfir hraunið eru gapandi sprungur og stallar, þar er Hrafnagjá, við hana skiptir hrauntröðin um nafn og heitir Selgjá þar utan við. Búrfellsgjá og Selgjá eru yfir 200 m breiðar þar sem þær eru breiðastar. Veggir traðanna eru oft 5-10 m háir og sums staðar þverhníptir og slútandi þannig að víða eru skjól og skútar sem þóttu fyrrum ágætt afdrep fyrir sauðfé í vondum veðrum. Við utanverða Selgjá eru veggirnir þó lægri. Undir þeim eru einnig fjöldi gamalla seljarústa og minja um forna búskaparhætti. Vinsælar gönguleiðir og skoðunarstaðir eru einnig í Gálgahraun. Þar hafa spunnist miklar deilur vegna umhverfismála því vegagerð þykir ógna gamalgrónum stígum og þjóðleiðum. Samtökin Hraunavinir hafa barist gegn vegaframkvæmdunum og tekist hart á við bæjaryfirvöld vegna þessara mála. Átök við lögreglu, handtökur á þjóðkunnum umhverfissinnum hafa átt sér stað þar í hrauninu og kærumál hafa risið vegna málsins.

Margir hraunhellar eru þekktir í Búrfellshrauni. Lengstur er Selgjárhellir yfir 200 m langur en þekktastir eru Maríuhellar við veginn upp í Heiðmörk.

Búrfellsgjá
Fimmtudagur
9:00
-16.6°c
2.5 E
Fimmtudagur
10:00
-16°c
2.5 E
Fimmtudagur
11:00
-15.4°c
2.8 E
Fimmtudagur
12:00
-13.9°c
2.9 E
Fimmtudagur
13:00
-12.8°c
2.6 E
Fimmtudagur
14:00
-12.5°c
2.4 NE
Fimmtudagur
15:00
-12.8°c
2.4 NE
Fimmtudagur
16:00
-13.7°c
2.5 E
Fimmtudagur
17:00
-13.8°c
3.2 E
Fimmtudagur
18:00
-12.5°c
4.3 E
Fimmtudagur
19:00
-11°c
4.6 E
Fimmtudagur
20:00
-10.1°c
4.5 E
Fimmtudagur
21:00
-9.8°c
4.8 E
Fimmtudagur
22:00
-9.5°c
4.9 E
Fimmtudagur
23:00
-9.2°c
5.0 E
Föstudagur
0:00
-8.7°c
4.9 E
Föstudagur
1:00
-8.2°c
4.9 E
Föstudagur
2:00
-7.8°c
4.8 E
Föstudagur
3:00
-7.6°c
4.8 E
Föstudagur
4:00
-5.8°c
5.2 E
Föstudagur
5:00
-5.8°c
5.5 E
Föstudagur
6:00
-5.8°c
5.8 E
Föstudagur
7:00
-6.2°c
5.7 E
Föstudagur
8:00
-7°c
5.3 E
Föstudagur
9:00
-7.4°c
5.7 E
Föstudagur
10:00
-7°c
6.2 E
Föstudagur
11:00
-6.6°c
6.2 E
Föstudagur
12:00
-6.3°c
6.3 E
Föstudagur
13:00
-6.2°c
6.3 E
Föstudagur
14:00
-6.1°c
6.1 E
Föstudagur
15:00
-6.1°c
6.1 E
Föstudagur
16:00
-6.8°c
6.3 E
Föstudagur
17:00
-7.1°c
6.5 E
Föstudagur
18:00
-6.5°c
6.5 E
Föstudagur
19:00
-6.7°c
6.3 E
Föstudagur
20:00
-6.9°c
6.3 E
Föstudagur
21:00
-6.9°c
6.5 E
Föstudagur
22:00
-6.7°c
6.3 E
Föstudagur
23:00
-7.2°c
6.2 E
Laugardagur
0:00
-8.1°c
6.2 E
Laugardagur
1:00
-8.4°c
6.1 NE
Laugardagur
2:00
-8.3°c
5.9 E
Laugardagur
3:00
-7.7°c
5.6 E
Laugardagur
4:00
-7.1°c
5.9 NE
Laugardagur
5:00
-6.8°c
5.9 NE
Laugardagur
6:00
-6.4°c
6.7 E
Laugardagur
7:00
-6.1°c
7.0 E
Laugardagur
8:00
-5.9°c
6.5 E
Laugardagur
9:00
-5.9°c
6.5 E
Laugardagur
10:00
-5.9°c
6.8 NE
Laugardagur
11:00
-5.5°c
7.2 E
Laugardagur
12:00
-5°c
7.3 E
Laugardagur
13:00
-5.1°c
7.0 E
Laugardagur
14:00
-5.6°c
6.9 E
Laugardagur
15:00
-6.7°c
7.0 E
Laugardagur
16:00
-7.9°c
6.6 E
Laugardagur
17:00
-9.1°c
6.3 E
Laugardagur
18:00
-10.6°c
5.9 NE
Laugardagur
19:00
-11.5°c
4.7 NE
Laugardagur
20:00
-12°c
4.8 NE
Laugardagur
21:00
-12.2°c
4.9 NE
Laugardagur
22:00
-12.3°c
5.4 NE
Laugardagur
23:00
-12.1°c
5.3 NE
Sunnudagur
0:00
-11.9°c
5.3 NE
Sunnudagur
6:00
-13.4°c
1.7 N
Sunnudagur
12:00
-8.2°c
3.8 N
Sunnudagur
18:00
-7.1°c
3.9 N
Mánudagur
0:00
-5.4°c
4.7 N
Mánudagur
6:00
-5.5°c
4.4 N
Mánudagur
12:00
-6.1°c
3.3 N
Mánudagur
18:00
-9.6°c
1.1 N
Þriðjudagur
0:00
-11.8°c
0.4 E
Þriðjudagur
6:00
-12.5°c
0.5 SE
Þriðjudagur
12:00
-5.1°c
2.6 SE
Þriðjudagur
18:00
-4.1°c
3.1 SE
Miðvikudagur
0:00
0°c
1.8 S
Miðvikudagur
6:00
-0.1°c
1.5 SE
Miðvikudagur
12:00
1.6°c
1.8 S
Miðvikudagur
18:00
0.3°c
1.8 SE
Fimmtudagur
0:00
1.1°c
3.8 E
Fimmtudagur
6:00
2.3°c
7.1 E
Fimmtudagur
12:00
3.3°c
9.5 E
Fimmtudagur
18:00
5.6°c
3.8 SE
Föstudagur
0:00
7.5°c
5.1 SE
Föstudagur
6:00
7°c
2.9 SE
Föstudagur
12:00
8°c
6.9 S
Föstudagur
18:00
7.1°c
4.8 S
Laugardagur
0:00
7°c
5.0 SW
Laugardagur
6:00
7.4°c
3.9 S


Staðir nálægt mér

© Anton Stefánsson | antonstefans@gmail.com

Vefsíðan notast við kökur