Karlinn, virðulegur 50 m hár klettadrangur, stendur rétt utan við ströndina á Reykjanesi, hann er hluti af gömlum gígbarmi. Maki hans, Kerlingin sem var við hans hlið er nú horfin í sjóinn.
Heimild: Sjá hérMynd: Helga
Eigandi: Helga - Flickr
Staðir nálægt mér
© Anton Stefánsson | antonstefans@gmail.com