Rif

Ósk
Séð

Vesturland

137 Manns

Sjá á korti

853 skoðað

Rif er þorp á utanverðu Snæfellsnesi, á milli Hellissands og Ólafsvíkur. Þar búa 137 manns. Þorpið er hluti af sveitarfélaginu Snæfellsbæ.
Í Rifi var til forna verslunarstaður, fyrstu sagnir um verslun og skipakomur þangað eru í Eyrbyggju. Þar var mikið útræði og margar verbúðir. Englendingar ráku umfangsmikla verslun þar á 15. öld. Árið 1467 urðu átök um viðskipti í Rifshöfn milli enskra kaupmanna og danska konungsvaldsins og var Björn Þorleifsson hirðstjóri umboðsmaður konungs veginn þar af Englendingum.
FÖS
30-07-2021
14°C - 6 m/sek
ANA 6
LAU
31-07-2021
15°C - 5 m/sek
SV 5
SUN
01-08-2021
13°C - 3 m/sek
ANA 3
MÁN
02-08-2021
15°C - 3 m/sek
SSV 3
ÞRI
03-08-2021
15°C - 2 m/sek
N 2
MIÐ
04-08-2021
16°C - 1 m/sek
VSV 1
FIM
05-08-2021
16°C - 2 m/sek
A 2
Gögn eru sótt frá Vedur.is, veður stöðin heitir: Gufuskálar


Staðir nálægt mér

© Anton Stefánsson | antonstefans@gmail.com

Vefsíðan notast við kökur