Barnafossar þekkjast einnig undir nafninu Bjarnafossar sem var einmitt eldra nafn fossana. Barnafossar eru nálægt Hraunfossum sem kona undan Hallmundarhrauni. Fossarnir eru í um 100km fjarlægð frá Reykjavík, þeir koma úr ánni Hvírá í Borgarfirði.
Barnafoss er þekktur foss á Vesturlandi.
Eigandi: Sunna Wium - Flickr
Eigandi: Gunnar Flóki
Fossinn er þekktur fyrir hraðan straum.
Staðir nálægt mér
© Anton Stefánsson | antonstefans@gmail.com