Við laugina stendur gamall skáli sem hægt er að skipta um föt, laugin er í volgum læk. Stærðin á lauginni er ca 6m x 3m, hún er byggð úr steypu og grjóti. Frá Gullfossi eru 92km að laugnni, hægt er að taka áætlunarferðir frá Reykjavík og Akureyri á sumrin til að fara í laugina.
Hveravallalaug er ein þekktasta náttúrulaug landsins.
Eigandi: Jóna Kristín
Eigandi: Gunnar Sigurðsson
Laugin liggur á Kili og er vinsæll viðkomustaður ferðalanga.
Staðir nálægt mér
© Anton Stefánsson | antonstefans@gmail.com