Drangsnes pottar

Vestfirðir

Sjá á korti

2858 skoðað

Í fjöruborðinu á Drangsnesi eru þrír heitir pottar sem komið var fyrir eftir að heitt vatn fannst á Drangsnesi árið 1997. Pottarnir hafa notið mikilla vinsælda jafn hjá heimamönnum sem ferðamönnum og ekki stendur til að fjarlægja þá, þrátt fyrir að byggð hafi verið glæsileg sundlaug á Drangsnesi.

Ekkert gjald er tekið fyrir notkun á pottunum.

Heimild: Sjá hér
Mynd: Aki Saari

MIÐ
25-11-2020
-6°C
VNV 2
FIM
26-11-2020
1°C
SSV 11
FÖS
27-11-2020
3°C
SSV 8
LAU
28-11-2020
1°C
SV 9
SUN
29-11-2020
-9°C
VNV 3
MÁN
30-11-2020
-2°C
VSV 3
ÞRI
01-12-2020
-1°C
NA 9
Gögn eru sótt frá Vedur.is, veður stöðin heitir: Hólmavík


Staðir nálægt mér

© Anton Stefánsson | antonstefans@gmail.com