Tjaldvæðið er norðan við bæjarhúsin, í hvarfi við þjóðveginn. Í þjónustuhúsi eru salerni, sturta og aðstaða fyrir uppvask.
Einnig er aðgangur að rafmagni og klóaklosun fyrir húsbíla.
Lambhús standa við bæinn Lambleiksstaði í Hornafirði - 30 km vestan við Höfn og í 425 km fjarlægð frá Reykjavík
Við hjónin Gunnar Gunnarsson og Steinvör Haraldsdóttir stofnuðum Lambhús gistiþjónustuna sumarið 2010.
Á svæðinu eru leiktæki og tunnugrill.
Verð: 800.- fyrir eldri en 14 ára.
Áhersla er lögð á að gestir njóti friðsældar og náttúrufegurðar staðarins.
Við erum aðilar að Útilegukortinu
Heimild: Sjá hér
Mynd: Lambhús