Fjallsárlón

Suðurland

Sjá á korti

856 skoðað

Fjallsárlón er lón sem myndast hefur við suðurenda af jöklinum Fjallsjökli sem er partur af Vatnajökli.

Jökulinn teygir sig ofaní vatnið, þetta svæði er partur af Þjóðgarði Vatnajökuls.  Jökulsárlón er ekki langt í burtu og en alls ekki síðra, það er reyndar mun þekktara því það er alveg við þjóðveginn.

Mynd: Anton Stefánsson

LAU
08-05-2021
3°C
N 9
SUN
09-05-2021
5°C
N 12
MÁN
10-05-2021
3°C
N 10
ÞRI
11-05-2021
4°C
ANA 1
MIÐ
12-05-2021
3°C
SA 2
FIM
13-05-2021
3°C
ANA 4
FÖS
14-05-2021
4°C
SSA 1
Gögn eru sótt frá Vedur.is, veður stöðin heitir: Kvísker Vegagerðarstöð


Staðir nálægt mér

© Anton Stefánsson | antonstefans@gmail.com