Tjaldstæðið í Skaftafelli

Ósk
Séð

Austurland

Sjá á korti

1214 skoðað

Tjaldsvæðið í Skaftafelli er opið frá 1. maí til 30. september. Gestir eru beðnir um að gera vart við sig í þjónustumiðstöð áður en tjaldað er, eða strax að morgni ef komið er eftir lokun. Vakin er athygli á því að hvorki er hægt að leigja tjöld né annan búnað.
Sími: 470 8300, Netfang: skaftafell@vjp.is
Í Skaftafelli eru stæði fyrir um 600 tjöld. Stæði eru ekki tekin frá nema að um 40 manna hópa eða stærri sé að ræða. Sérstök flöt er ætluð fyrir húsbíla, hjólhýsi og fellihýsi. Þar eru tenglar fyrir rafmagn.

Salernisaðstaða er við þjónustumiðstöð og í tveimur þjónustuhúsum á tjaldsvæðinu. Þar eru líka sturtur. Nota þarf 50 kr. mynt í sturturnar og því er gott að hafa næga mynt tiltæka.
Þvottavél og þurrkari er í þvottahúsi við þjónustumiðstöð.
Enginn sérstök eldunaraðstaða er fyrir gesti tjaldsvæðis. Þó eru vaskar undir skyggni við þjónustumiðstöð sem og grill sem gestir mega nota.
Þráðlaust internet er á tjaldsvæðinu. Kaupa þarf aðgang í þjónustumiðstöð.

Verðskráin gildir á tjaldsvæðum þjóðgarðsins í Skaftafelli, Ásbyrgi og Vesturdal

 Gisting á tjaldsvæði (verð per. nótt)
(gistináttaskattur innifalinn)
 
 Fullorðnir  1.200 kr.
 Börn 13-16 ára (í fylgd fullorðinna)  600 kr.
 Börn 12 ára og yngri  0 kr.
   
Önnur þjónusta  
Sturta (hvert skipti) 400 kr.
Rafmagn (1 sólarhringur) 750 kr.
Þvottavél 500 kr.
Þurrkari 500 kr.
Kortabæklingar 500 kr.
Bæklingar 300 kr.
Kynningarbæklingar 150 kr.
Veitt aðstoð (klst.): 10.000 kr.

Hópaafsláttur: 10 manna hópur eða fleiri: 10% afsláttur af gistingu, utan gistináttagjalds, ef staðgreitt. Skilyrði er að hópstjóri greiði fyrir allan hópinn.

Heimild: Sjá hér
Mynd: Vatnajökulsþjóðgarður

Tjaldstæðið í Skaftafelli
Sunnudagur
19:00
1.3°c
8.0 N
Sunnudagur
20:00
0.8°c
9.2 NE
Sunnudagur
21:00
1.4°c
10.5 NE
Sunnudagur
22:00
1.9°c
11.2 NE
Sunnudagur
23:00
2.1°c
9.9 NE
Mánudagur
0:00
2.3°c
8.8 N
Mánudagur
1:00
2.3°c
5.4 NW
Mánudagur
2:00
2.4°c
5.4 N
Mánudagur
3:00
2.4°c
5.7 N
Mánudagur
4:00
2.7°c
6.5 N
Mánudagur
5:00
2.4°c
7.2 N
Mánudagur
6:00
2.6°c
8.0 NE
Mánudagur
7:00
3.7°c
8.4 NE
Mánudagur
8:00
3°c
9.4 SE
Mánudagur
9:00
3.1°c
7.8 E
Mánudagur
10:00
2.9°c
6.8 E
Mánudagur
11:00
3.2°c
7.6 SE
Mánudagur
12:00
3.4°c
6.4 SE
Mánudagur
13:00
2.9°c
5.5 E
Mánudagur
14:00
3.1°c
5.0 E
Mánudagur
15:00
3.4°c
5.4 E
Mánudagur
16:00
3.2°c
7.0 E
Mánudagur
17:00
2.9°c
6.0 E
Mánudagur
18:00
2.8°c
5.0 E
Mánudagur
19:00
2.5°c
4.4 NE
Mánudagur
20:00
3°c
3.5 NE
Mánudagur
21:00
3.3°c
3.6 SE
Mánudagur
22:00
3.5°c
4.1 E
Mánudagur
23:00
3.8°c
4.8 E
Þriðjudagur
0:00
3.7°c
4.6 E
Þriðjudagur
1:00
2.7°c
4.4 NE
Þriðjudagur
2:00
2.6°c
4.8 NE
Þriðjudagur
3:00
3.9°c
5.3 E
Þriðjudagur
4:00
3.9°c
4.7 NE
Þriðjudagur
5:00
2°c
4.7 N
Þriðjudagur
6:00
2.5°c
5.1 N
Þriðjudagur
7:00
2.6°c
5.6 N
Þriðjudagur
8:00
3°c
5.4 NW
Þriðjudagur
9:00
2.8°c
5.5 W
Þriðjudagur
10:00
3°c
5.6 NW
Þriðjudagur
11:00
2.8°c
5.6 NW
Þriðjudagur
12:00
3°c
5.2 N
Þriðjudagur
13:00
3.4°c
4.9 N
Þriðjudagur
14:00
3.3°c
7.2 E
Þriðjudagur
15:00
3.7°c
9.2 SE
Þriðjudagur
16:00
3.3°c
10.0 SE
Þriðjudagur
17:00
3.4°c
9.9 SE
Þriðjudagur
18:00
3.4°c
9.5 E
Þriðjudagur
19:00
3.6°c
8.6 E
Þriðjudagur
20:00
3.6°c
6.8 E
Þriðjudagur
21:00
3.7°c
5.5 NE
Þriðjudagur
22:00
3.7°c
5.4 E
Þriðjudagur
23:00
4.9°c
5.3 SE
Miðvikudagur
0:00
5°c
5.7 E
Miðvikudagur
1:00
4°c
5.7 NE
Miðvikudagur
2:00
4.9°c
5.3 E
Miðvikudagur
3:00
5°c
5.3 SE
Miðvikudagur
4:00
4.8°c
5.6 SE
Miðvikudagur
5:00
4.5°c
6.1 E
Miðvikudagur
6:00
2°c
5.8 N
Miðvikudagur
7:00
2.9°c
5.4 N
Miðvikudagur
8:00
2.8°c
4.9 N
Miðvikudagur
9:00
2.6°c
5.4 N
Miðvikudagur
10:00
3.4°c
6.8 NW
Miðvikudagur
11:00
3.5°c
7.0 NE
Miðvikudagur
12:00
3.4°c
7.2 NE
Miðvikudagur
18:00
4.7°c
3.9 E
Fimmtudagur
0:00
3.1°c
2.8 SE
Fimmtudagur
6:00
2.1°c
3.6 E
Fimmtudagur
12:00
3.3°c
5.4 SE
Fimmtudagur
18:00
2.4°c
0.9 NE
Föstudagur
0:00
1.8°c
0.4 NE
Föstudagur
6:00
1.8°c
1.5 E
Föstudagur
12:00
3.1°c
1.6 N
Föstudagur
18:00
5.1°c
3.6 SE
Laugardagur
0:00
3.6°c
2.5 SE
Laugardagur
6:00
3°c
0.2 SW
Laugardagur
12:00
3.4°c
0.3 S
Laugardagur
18:00
2.8°c
0.4 NW
Sunnudagur
0:00
2.4°c
1.3 NW
Sunnudagur
6:00
0.2°c
1.2 N
Sunnudagur
12:00
3.1°c
0.7 N
Sunnudagur
18:00
3.1°c
0.7 NW
Mánudagur
0:00
2.5°c
1.0 N
Mánudagur
6:00
1.8°c
0.9 N
Mánudagur
12:00
3.4°c
0.7 NW
Mánudagur
18:00
2.8°c
0.7 N
Þriðjudagur
0:00
2.3°c
1.0 N
Þriðjudagur
6:00
1.2°c
1.0 N
Þriðjudagur
12:00
2.6°c
0.9 N
Þriðjudagur
18:00
2.8°c
1.0 N


Staðir nálægt mér

© Anton Stefánsson | antonstefans@gmail.com

Vefsíðan notast við kökur