Öskjuvatn

Ósk
Séð

Hálendið

Sjá á korti

991 skoðað

Öskjuvatn er næstdýpsta stöðuvatn Íslands. Það varð til við Öskjugos árið 1875. Það var lengi vel dýpsta stöðuvatn Íslands, 11 km² að stærð og 220 m á dýpt, staðsett við eldfjallið Öskju á Austurlandi. Nýlegar mælingar hafa sýnt að Jökulsárlón er dýpsta vatn Íslands, 248 m á dýpt.

Heimild: Sjá hér

LAU
23-10-2021
2°C - 3 m/sek
N 3
SUN
24-10-2021
0°C - 3 m/sek
NNA 3
MÁN
25-10-2021
-3°C - 4 m/sek
VSV 4
ÞRI
26-10-2021
0°C - 13 m/sek
A 13
MIÐ
27-10-2021
0°C - 2 m/sek
NNV 2
FIM
28-10-2021
0°C - 3 m/sek
VSV 3
FÖS
29-10-2021
0°C - 7 m/sek
NA 7
Gögn eru sótt frá Vedur.is, veður stöðin heitir: Kárahnjúkar


Staðir nálægt mér

© Anton Stefánsson | antonstefans@gmail.com

Vefsíðan notast við kökur