Langisjór

Ósk
Séð

Hálendið

Sjá á korti

1289 skoðað

Langisjór er 27 km² stórt stöðuvatn í Vestur-Skaftafellssýslu, suðvestan við Tungnár- og Skaftárjökul. Það er í 670 m hæð og mesta vatnsdýpi er 75 m. Sunnan við Langasjó er Sveinstindur en austan hans eruFögrufjöll. Þau ganga víða með þverhníptum klettahöfðum fram í Langasjó. Langisjór er meðal tærustu fjallavatna á Íslandi. Á fyrri hluta tuttugustu aldar rann kvísl úr Skaftá í vatnið og þá var það jökullitað. Nafn sitt dregur vatnið af lengd sinni en það er um 20 km langt í stefnu norðaustur - suðvestur og 2 km breitt. Affall Langasjávar nefnist Útfall og rennur í Skaftá. Vegna þess hve afskekkt vatnið er fannst það ekki fyrr en á 19. öld. Nú fara ferðamenn að Langasjó í auknum mæli en það er auðvelt að ganga kringum vatnið. Gaman er að ganga á Fögrufjöll auk þess sem hægt er að ganga með þeim mörgu vötnum eða lónum sem leynast milli fjallanna. Stundum hefur ferðafólk siglt á gúmmíbátum á Langasjó og hefur þá verið vinsælt að sigla kringum eyjuna Ást í Fagrafirði. Fiskur er í vatninu og þar er stunduð stangveiði.

Heimild: Sjá hér
Mynd: Hákon Þ

Langisjór
Laugardagur
6:00
6.9°c
4.9 NW
Laugardagur
7:00
7.6°c
5.7 NW
Laugardagur
8:00
8.2°c
5.5 NW
Laugardagur
9:00
8.4°c
5.6 W
Laugardagur
10:00
8.6°c
5.8 W
Laugardagur
11:00
8.8°c
6.0 W
Laugardagur
12:00
9.9°c
5.9 W
Laugardagur
13:00
10.5°c
6.5 W
Laugardagur
14:00
10.2°c
6.7 W
Laugardagur
15:00
9.6°c
5.7 W
Laugardagur
16:00
10.2°c
4.9 W
Laugardagur
17:00
10.7°c
4.7 W
Laugardagur
18:00
10.7°c
4.0 W
Laugardagur
19:00
10°c
3.1 W
Laugardagur
20:00
9.5°c
2.6 SW
Laugardagur
21:00
9.7°c
2.5 S
Laugardagur
22:00
9.3°c
3.7 SE
Laugardagur
23:00
8.5°c
5.8 SE
Sunnudagur
0:00
7.8°c
7.1 SE
Sunnudagur
1:00
7.4°c
7.1 SE
Sunnudagur
2:00
7.4°c
6.0 SE
Sunnudagur
3:00
7.4°c
6.4 SE
Sunnudagur
4:00
7.4°c
6.4 SE
Sunnudagur
5:00
7.5°c
5.6 S
Sunnudagur
6:00
7.7°c
3.8 SE
Sunnudagur
7:00
7.9°c
3.0 SE
Sunnudagur
8:00
8.6°c
4.8 SE
Sunnudagur
9:00
8.8°c
6.6 SE
Sunnudagur
10:00
9°c
7.5 SE
Sunnudagur
11:00
8.7°c
8.5 SE
Sunnudagur
12:00
8.4°c
8.4 SE
Sunnudagur
13:00
8.2°c
9.0 SE
Sunnudagur
14:00
7.8°c
9.3 SE
Sunnudagur
15:00
8.3°c
8.5 SE
Sunnudagur
16:00
8°c
8.7 SE
Sunnudagur
17:00
8.1°c
10.0 SE
Sunnudagur
18:00
7.9°c
10.7 SE
Sunnudagur
19:00
8°c
9.7 SE
Sunnudagur
20:00
7.8°c
10.4 SE
Sunnudagur
21:00
7.7°c
12.3 SE
Sunnudagur
22:00
7.6°c
13.0 SE
Sunnudagur
23:00
7.4°c
13.2 SE
Mánudagur
0:00
7.5°c
12.7 SE
Mánudagur
1:00
7.5°c
10.7 SE
Mánudagur
2:00
7.6°c
10.2 SE
Mánudagur
3:00
7.7°c
8.7 SE
Mánudagur
4:00
7.8°c
9.2 SE
Mánudagur
5:00
7.9°c
8.5 SE
Mánudagur
6:00
8°c
6.6 SE
Mánudagur
7:00
8.2°c
5.5 SW
Mánudagur
8:00
8.1°c
5.7 SW
Mánudagur
9:00
8.6°c
5.3 SW
Mánudagur
10:00
8.6°c
4.6 S
Mánudagur
11:00
8.7°c
7.2 S
Mánudagur
12:00
9.1°c
8.3 S
Mánudagur
13:00
8.3°c
8.0 SE
Mánudagur
14:00
8.2°c
7.6 SE
Mánudagur
15:00
7.7°c
6.2 SE
Mánudagur
16:00
7.3°c
5.4 SE
Mánudagur
17:00
6.4°c
4.9 SW
Mánudagur
18:00
5.4°c
4.5 S
Þriðjudagur
0:00
6.2°c
2.3 NW
Þriðjudagur
6:00
5.1°c
4.7 NW
Þriðjudagur
12:00
9.9°c
5.4 W
Þriðjudagur
18:00
9.1°c
4.7 W
Miðvikudagur
0:00
6.1°c
2.4 NW
Miðvikudagur
6:00
6°c
1.0 NE
Miðvikudagur
12:00
9.9°c
5.7 SE
Miðvikudagur
18:00
9.7°c
5.1 SE
Fimmtudagur
0:00
7°c
2.5 SE
Fimmtudagur
6:00
7.3°c
1.9 SE
Fimmtudagur
12:00
10.5°c
4.6 SE
Fimmtudagur
18:00
10.9°c
4.1 SE
Föstudagur
0:00
8.1°c
2.3 SE
Föstudagur
6:00
7.6°c
1.4 E
Föstudagur
12:00
11.6°c
3.3 SE
Föstudagur
18:00
11.2°c
3.1 E
Laugardagur
0:00
9°c
2.4 SE
Laugardagur
6:00
7.6°c
0.1 E
Laugardagur
12:00
13.4°c
2.6 E
Laugardagur
18:00
12.6°c
2.2 S
Sunnudagur
0:00
8.7°c
1.7 NE
Sunnudagur
6:00
8.2°c
1.4 NE
Sunnudagur
12:00
9.7°c
0.8 NE
Sunnudagur
18:00
9.9°c
2.2 SE
Mánudagur
0:00
8.1°c
1.2 S
Mánudagur
6:00
8.6°c
4.1 N


Staðir nálægt mér

© Anton Stefánsson | antonstefans@gmail.com

Vefsíðan notast við kökur