Hvanngil

Ósk
Séð

Hálendið

Sjá á korti

996 skoðað

Hvanngil er á gönguleiðinni sem kallast Laugavegurinn og er rétt suðaustan við Álftavatn. Þar rekur Ferðafélag Íslands gistiskála.

Flott tjaldstæði er á staðnum og virkilega flott klósettaðstaða.

Mynd: Anton StefánssonStaðir nálægt mér

© Anton Stefánsson | antonstefans@gmail.com

Vefsíðan notast við kökur