Hvanngil

Hálendið

Sjá á korti

996 skoðað

Hvanngil er á gönguleiðinni sem kallast Laugavegurinn og er rétt suðaustan við Álftavatn. Þar rekur Ferðafélag Íslands gistiskála.

Flott tjaldstæði er á staðnum og virkilega flott klósettaðstaða.

Mynd: Anton Stefánsson

FÖS
16-04-2021
7°C
SV 9
LAU
17-04-2021
7°C
SSA 8
SUN
18-04-2021
5°C
VSV 6
MÁN
19-04-2021
4°C
S 5
ÞRI
20-04-2021
6°C
VNV 8
MIÐ
21-04-2021
6°C
ASA 5
FIM
22-04-2021
10°C
ASA 8
Gögn eru sótt frá Vedur.is, veður stöðin heitir: Steinar


Staðir nálægt mér

© Anton Stefánsson | antonstefans@gmail.com