Þórisjökull

Ósk
Séð

Vesturland

Sjá á korti

744 skoðað

Þórisjökull er jökull og stapi suðvestur af Langjökli. Hæsti tindur jökulsins er um 1.350 metra yfir sjávarmáli. Jökullinn er um 32 ferkílómetrar.

Fjallið Ok er norðvestan við jökulinn en á milli Oks og Þórisjökuls liggur Kaldidalur, forn þjóðleið. Þórisdalur er á milli Þórisjökuls og Geitlandsjökuls.

Heimild: Sjá hér

SUN
20-06-2021
8°C - 2 m/sek
VSV 2
MÁN
21-06-2021
8°C - 9 m/sek
SSV 9
ÞRI
22-06-2021
8°C - 6 m/sek
VSV 6
MIÐ
23-06-2021
12°C - 6 m/sek
NA 6
FIM
24-06-2021
15°C - 2 m/sek
V 2
FÖS
25-06-2021
12°C - 6 m/sek
S 6
LAU
26-06-2021
14°C - 8 m/sek
SSV 8
Gögn eru sótt frá Vedur.is, veður stöðin heitir: Húsafell


Staðir nálægt mér

© Anton Stefánsson | antonstefans@gmail.com

Vefsíðan notast við kökur