Tjaldstæðið á Laugarvatni

Suðurland

Sjá á korti

1231 skoðað

Virkilega fínt tjaldstæði, góð þvotta og klósett aðstaða.  Leiktæki fyrir börnin eru ekki með hefðbundum hætti heldur svona leikja braut með skemmtilegum tækjum. Hægt er að sjá á myndunum hvernig leiktækin eru.  Rafmagn er á staðnum.

FIM
26-11-2020
0°C
SSV 7
FÖS
27-11-2020
0°C
SV 9
LAU
28-11-2020
1°C
SV 7
SUN
29-11-2020
0°C
V 2
MÁN
30-11-2020
-2°C
NA 2
ÞRI
01-12-2020
4°C
S 7
MIÐ
02-12-2020
2°C
ASA 5
Gögn eru sótt frá Vedur.is, veður stöðin heitir: Lyngdalsheiði


Staðir nálægt mér

© Anton Stefánsson | antonstefans@gmail.com