Seltún

Ósk
Séð

Suðvesturland

Sjá á korti

994 skoðað

Seltún er hverasvæði í Krýsuvík á Íslandi, ekki langt frá Kleifarvatni. Seltún er litríkur staður og þar eru ófáir bullandi leirhverir og sjóðandi vatnspollar. Fyrir neðan Seltún er Fúlipollur. Seltún er einn fjölsóttasti ferðamannastaðurinn á Íslandi.

Heimld: Sjá hér
Mynd: FlorianStaðir nálægt mér

© Anton Stefánsson | antonstefans@gmail.com

Vefsíðan notast við kökur