Seltún

Suðvesturland

Sjá á korti

994 skoðað

Seltún er hverasvæði í Krýsuvík á Íslandi, ekki langt frá Kleifarvatni. Seltún er litríkur staður og þar eru ófáir bullandi leirhverir og sjóðandi vatnspollar. Fyrir neðan Seltún er Fúlipollur. Seltún er einn fjölsóttasti ferðamannastaðurinn á Íslandi.

Heimld: Sjá hér
Mynd: Florian

FÖS
16-04-2021
6°C
SV 13
LAU
17-04-2021
6°C
S 10
SUN
18-04-2021
2°C
SV 7
MÁN
19-04-2021
4°C
SV 6
ÞRI
20-04-2021
6°C
V 9
MIÐ
21-04-2021
6°C
SA 4
FIM
22-04-2021
9°C
SA 12
Gögn eru sótt frá Vedur.is, veður stöðin heitir: Reykjanesbraut


Staðir nálægt mér

© Anton Stefánsson | antonstefans@gmail.com