Landbrotalaug

Ósk
Séð

Vesturland

Sjá á korti

5087 skoðað

Landbrotalaug er staðstett á stuður snæfellsnesi, hún er stutt frá aðalveginum. Hitastigið í henni er mjög gott.   Til að komast í hana er ekið er um 41km frá Borgarfirði. Eftir að keyrt er framhjá afleggjaranum að Blöndósi þá er beygt inn Stóra-Hraun.  Eftir það tekur ca 1 km löng keyrsa við og liggur sá vegur framhjá gömlu eyðibýli og þar er beygt til vinstri inn á slóða sem þarf að keyra í smá stund og þá þar er bílastæðið.  Laugin ætti að sjást eftir að lagt hefur verið að bílastæðið því það er búið að hlaða grjóti í hálfhring í kringum hana.

Mynd: Anton Stefánsson

LAU
19-06-2021
8°C - 4 m/sek
NNV 4
SUN
20-06-2021
10°C - 6 m/sek
VNV 6
MÁN
21-06-2021
7°C - 9 m/sek
SSV 9
ÞRI
22-06-2021
12°C - 3 m/sek
VNV 3
MIÐ
23-06-2021
11°C - 6 m/sek
NNA 6
FIM
24-06-2021
13°C - 4 m/sek
V 4
FÖS
25-06-2021
10°C - 7 m/sek
SSV 7
Gögn eru sótt frá Vedur.is, veður stöðin heitir: Hafursfell


Staðir nálægt mér

© Anton Stefánsson | antonstefans@gmail.com

Vefsíðan notast við kökur