Gjáin

Ósk
Séð

Hálendið

Sjá á korti

1537 skoðað

Gjáin er gljúfur í Þjórsárdal með mörgum lindum og fossum. Stærsti fossinn heitir Gjáfoss (eða Gjárfoss). Í Gjánni rennur Rauðá sem sprettur upp í Rauðárbotnum milli Sandafells og Fossheiðar, miklu ofar áafréttinum. Hverfur hún síðan niður í sandinn á Hafinu svokallaða og kemur fram úr jörðinni aftur í Gjánni.

Í Gjánni eru fallegar bergmyndanir, stuðlað hraun og móberg. Hraunið nefnist Þjórsárdalshraun og þekur allan dalbotninn neðan við Gjána. Það er hluti af stærra hrauni sem einu nafni nefninst Búrfellshraun og kom upp í gígaröð við Veiðivötn fyrir um 3000 árum. Ætihvönn og gróskumikill blómgróður vex við lindalækina í Gjánni.

Bærinn Stöng í Þjórsárdal stendur við Rauðá neðan við Gjána.

Áður en Búrfells- og Sultartangavirkjanir voru byggðar, flæddi Þjórsá stundum yfir Hafið og niður í Gjána svo Rauðá (og Fossá) urðu stundum mórauðar í leysingum.

Heimild: Sjá hér
Mynd: Sigurður Agnar

 

Gjáin
Fimmtudagur
10:00
-8.5°c
7.5 NE
Fimmtudagur
11:00
-8.1°c
7.7 NE
Fimmtudagur
12:00
-7.6°c
7.6 NE
Fimmtudagur
13:00
-7.3°c
7.8 NE
Fimmtudagur
14:00
-7°c
8.1 NE
Fimmtudagur
15:00
-7.3°c
8.4 NE
Fimmtudagur
16:00
-7.9°c
8.5 NE
Fimmtudagur
17:00
-8°c
8.7 NE
Fimmtudagur
18:00
-8.1°c
8.6 NE
Fimmtudagur
19:00
-8.2°c
8.0 E
Fimmtudagur
20:00
-8.4°c
7.5 E
Fimmtudagur
21:00
-8.5°c
7.3 NE
Fimmtudagur
22:00
-8.3°c
7.6 NE
Fimmtudagur
23:00
-8.1°c
8.2 NE
Föstudagur
0:00
-8°c
8.3 NE
Föstudagur
1:00
-7.6°c
8.6 NE
Föstudagur
2:00
-7.4°c
8.7 NE
Föstudagur
3:00
-7.2°c
8.6 NE
Föstudagur
4:00
-7.1°c
8.2 NE
Föstudagur
5:00
-7°c
8.2 NE
Föstudagur
6:00
-6.7°c
8.5 NE
Föstudagur
7:00
-6.6°c
9.2 NE
Föstudagur
8:00
-7°c
9.5 NE
Föstudagur
9:00
-7.1°c
9.9 NE
Föstudagur
10:00
-6.4°c
10.5 NE
Föstudagur
11:00
-6.1°c
10.3 NE
Föstudagur
12:00
-5.6°c
10.0 NE
Föstudagur
13:00
-5.5°c
9.9 NE
Föstudagur
14:00
-5.6°c
9.7 NE
Föstudagur
15:00
-6°c
9.4 NE
Föstudagur
16:00
-6.1°c
9.5 NE
Föstudagur
17:00
-6.3°c
9.9 NE
Föstudagur
18:00
-6.3°c
9.9 NE
Föstudagur
19:00
-6.3°c
9.9 NE
Föstudagur
20:00
-6.5°c
9.4 NE
Föstudagur
21:00
-6.5°c
9.3 NE
Föstudagur
22:00
-6.7°c
9.0 NE
Föstudagur
23:00
-6.9°c
8.7 NE
Laugardagur
0:00
-7.3°c
8.9 NE
Laugardagur
1:00
-7.2°c
9.5 NE
Laugardagur
2:00
-6.9°c
9.5 NE
Laugardagur
3:00
-6.7°c
9.5 NE
Laugardagur
4:00
-6.5°c
9.4 NE
Laugardagur
5:00
-6.1°c
9.5 NE
Laugardagur
6:00
-5.8°c
9.8 NE
Laugardagur
7:00
-5.6°c
9.6 NE
Laugardagur
8:00
-5.8°c
9.6 NE
Laugardagur
9:00
-5.9°c
9.6 NE
Laugardagur
10:00
-5.9°c
9.7 NE
Laugardagur
11:00
-5.8°c
10.0 NE
Laugardagur
12:00
-5.6°c
10.2 NE
Laugardagur
13:00
-5.2°c
10.6 NE
Laugardagur
14:00
-5.1°c
11.1 NE
Laugardagur
15:00
-5.3°c
11.5 NE
Laugardagur
16:00
-5.7°c
12.3 NE
Laugardagur
17:00
-5.9°c
12.4 NE
Laugardagur
18:00
-6.3°c
11.7 NE
Laugardagur
19:00
-6.5°c
12.9 NE
Laugardagur
20:00
-6.7°c
13.8 NE
Laugardagur
21:00
-7.2°c
13.5 NE
Laugardagur
22:00
-7.5°c
13.5 NE
Laugardagur
23:00
-7.3°c
13.7 NE
Sunnudagur
0:00
-7.5°c
13.9 NE
Sunnudagur
6:00
-6.5°c
14.2 NE
Sunnudagur
12:00
-4.5°c
13.0 NE
Sunnudagur
18:00
-4.6°c
9.8 NE
Mánudagur
0:00
-4.2°c
8.5 NE
Mánudagur
6:00
-4.8°c
5.3 NE
Mánudagur
12:00
-5°c
5.6 NE
Mánudagur
18:00
-7.4°c
2.8 NE
Þriðjudagur
0:00
-9.6°c
2.0 NE
Þriðjudagur
6:00
-10.9°c
2.4 NE
Þriðjudagur
12:00
-10°c
1.5 NE
Þriðjudagur
18:00
-6°c
3.4 NE
Miðvikudagur
0:00
-3.9°c
1.0 NE
Miðvikudagur
6:00
-1.3°c
0.8 SW
Miðvikudagur
12:00
0.7°c
2.3 SW
Miðvikudagur
18:00
0.6°c
1.3 S
Fimmtudagur
0:00
-0.2°c
4.2 NE
Fimmtudagur
6:00
1.5°c
7.0 E
Fimmtudagur
12:00
2.6°c
9.4 E
Fimmtudagur
18:00
3.6°c
4.5 E
Föstudagur
0:00
3.8°c
2.9 NE
Föstudagur
6:00
5.1°c
0.6 S
Föstudagur
12:00
4.4°c
1.1 SE
Föstudagur
18:00
5.8°c
6.6 SW
Laugardagur
0:00
5.5°c
6.3 SW
Laugardagur
6:00
6.3°c
6.0 SW


Staðir nálægt mér

© Anton Stefánsson | antonstefans@gmail.com

Vefsíðan notast við kökur