Ögurkirkja

Ósk
Séð

Norðurland

Sjá á korti

756 skoðað

Ögur er stórbýli og kirkjustaður í Ögurvík, milli Skötufjarðar og Mjóafjarðar við Ísafjarðardjúp. Kirkja hefur verið þar síðan snemma á öldum og átti hún nokkrar jarðeignir - Strandsel, Skarð í Ögursveit og Smiðjuvík á Hornströndum.

Ögurkirkja er stórt og vandað timburhús, reist 1859. Á hún margt góðra gripa en margir hinna dýrmætustu þeirra eru komnir á Þjóðminjasafn Íslands. Eftir eru altaristafla eftir Anker Lund, máluð 1889 og sýnir upprisuna. Kaleikur með ártalinu 1854 og fágætir ljósahjálmar. Þá eru í turni tvær klukkur, önnur forn með áletrun og mynd af Önnu og Maríu með Jesú.

 

Heimild: Sjá hér
Mynd: A.More.S

FÖS
17-09-2021
7°C - 6 m/sek
VSV 6
LAU
18-09-2021
7°C - 3 m/sek
ASA 3
SUN
19-09-2021
9°C - 9 m/sek
SV 9
MÁN
20-09-2021
9°C - 3 m/sek
NNV 3
ÞRI
21-09-2021
4°C - 7 m/sek
NNV 7
MIÐ
22-09-2021
3°C - 2 m/sek
NV 2
FIM
23-09-2021
4°C - 1 m/sek
NNA 1
Gögn eru sótt frá Vedur.is, veður stöðin heitir: Ögur


Staðir nálægt mér

© Anton Stefánsson | antonstefans@gmail.com

Vefsíðan notast við kökur