Dettifoss

Ósk
Séð

Norðurland

Sjá á korti

4212 skoðað

Dettifoss er aflmesti foss Íslands. Hann er 45 m hár og rúmlega 100 m breiður foss í Jökulsá á Fjöllum. Hann er hluti af Þjóðgarðinum í Jökulsárgljúfrum og er skilgreindur sem Náttúruvætti skv. Umhverfisstofnun. Nálægt honum eru tveir miklir fossar, Hafragilsfoss neðan hans, en Selfoss ofar í ánni.hár..Staðir nálægt mér

© Anton Stefánsson | antonstefans@gmail.com

Vefsíðan notast við kökur