Aldeyjarfoss

Ósk
Séð

Norðurland

Sjá á korti

923 skoðað

Aldeyjarfoss er foss í Skjálfandafljóti í Bárðardal. Fossinn er umkringdur stuðlabergi sem er hluti af hraunþekjunni Frambruna eða Suðurárhrauni. Hvíti litur jökulfljótsins þykir mynda skemmtilega andstæðu við dökkt bergið. Fallið er um 20 metrar.

Í og við björg fossins verpa fálkar, smyrlar, heiðagæsir, grágæsir og gulendur.

Heimild: Sjá hér

LAU
19-06-2021
3°C - 1 m/sek
ANA 1
SUN
20-06-2021
3°C - 6 m/sek
V 6
MÁN
21-06-2021
5°C - 10 m/sek
SV 10
ÞRI
22-06-2021
6°C - 5 m/sek
VSV 5
MIÐ
23-06-2021
4°C - 3 m/sek
NV 3
FIM
24-06-2021
7°C - 3 m/sek
VSV 3
FÖS
25-06-2021
9°C - 5 m/sek
VSV 5
Gögn eru sótt frá Vedur.is, veður stöðin heitir: Öxnadalsheiði


Staðir nálægt mér

© Anton Stefánsson | antonstefans@gmail.com

Vefsíðan notast við kökur