Viðey

Ósk
Séð

Suðvesturland

Sjá á korti

876 skoðað

Viðey er stór eyja í Kollafirði rétt utan við Reykjavík. Hún er 1,7 km² að flatarmáli og rís hæst 32 metra yfir sjávarmáli. Vesturhluti hennar er stór höfði sem tengist megineynni um mjótt eiði og kallast Vesturey. Í eynni eru Viðeyjarkirkja og Viðeyjarstofa. Í október 2007 var reist listaverkið Friðarsúlan í eynni.

Talið er að búið hafi verið í eyjunni frá því fljótlega eftir landnám. 1225 var þar stofnað klaustur af Ágústínusarreglu sem stóð til 1550. Síðar var rekið í eynni bú frá Bessastöðum og síðar holdsveikraspítali. Um miðja 18. öld reisti Skúli Magnússon það hús sem nú stendur í eynni og bjó þar frá 1754. 1817 keypti Magnús Stephensen eyjuna og rak þar búskap og stofnaði þar prentsmiðju.

1907-1914 var Milljónafélagið umsvifamikið í útgerð og skipaflutninga í eynni sem ætlunin var að gera að umskipunarhöfn. Á þeim árum myndaðist í eynni um 100 manna þorp á Sundabakka á austurenda Viðeyjar. Kárafélagið keypti síðar eigur Milljónafélagsins um 1920 þegar það síðarnefnda varð gjaldþrota og rak þar síðan togaraútgerð og fiskvinnslu. Á þessum árum var Viðeyjarstöð einnig umskipunarhöfnSameinaða danska gufuskipafélagsins, þar var kolageymsla fyrir dönsku varðskipin og birgðastöð og umskipunarhöfn DDPA-félagsins. Mikil vatnssala var einnig í Viðey og salt- og kolasala. Seinna fór að halla undan fæti. 1931 hætti Kárafélagið starfsemi og þorpið fór síðan alveg í eyði 1943.

Vatnstankurinn á Sundabakka er núna félagsheimili Viðeyinga (aðsetur Viðeyingafélagsins).

1986 eignaðist Reykjavíkurborg Viðey alla með kirkjunni og Viðeyjarstofu, en sá hluti eyjarinnar var gjöf ríkisins til borgarbúa á 200 ára afmæli Reykjavíkurborgar. Fyrir átti borgin mestan hluta eyjarinnar.

Heimild: Sjá hér
Mynd: Anton Stefánsson

Viðey
Þriðjudagur
21:00
10.6°c
5.8 S
Þriðjudagur
22:00
10.6°c
5.5 S
Þriðjudagur
23:00
10.6°c
5.6 S
Miðvikudagur
0:00
10.6°c
5.5 S
Miðvikudagur
1:00
10.6°c
5.1 S
Miðvikudagur
2:00
10.6°c
4.8 S
Miðvikudagur
3:00
10.5°c
4.9 SE
Miðvikudagur
4:00
10.5°c
4.9 SE
Miðvikudagur
5:00
10.6°c
4.6 SE
Miðvikudagur
6:00
10.6°c
4.3 SE
Miðvikudagur
7:00
10.8°c
4.0 SE
Miðvikudagur
8:00
10.9°c
3.3 SE
Miðvikudagur
9:00
11.4°c
3.5 SE
Miðvikudagur
10:00
11.6°c
3.3 SE
Miðvikudagur
11:00
11.7°c
3.0 SE
Miðvikudagur
12:00
12°c
3.8 SE
Miðvikudagur
13:00
12.3°c
3.7 SE
Miðvikudagur
14:00
12.1°c
3.6 SE
Miðvikudagur
15:00
12.2°c
4.5 SE
Miðvikudagur
16:00
13.1°c
5.6 SE
Miðvikudagur
17:00
13°c
5.6 SE
Miðvikudagur
18:00
12.8°c
5.5 SE
Miðvikudagur
19:00
12.5°c
5.4 S
Miðvikudagur
20:00
12.2°c
4.5 S
Miðvikudagur
21:00
11.8°c
3.4 S
Miðvikudagur
22:00
11.4°c
2.5 SE
Miðvikudagur
23:00
11.4°c
2.6 SE
Fimmtudagur
0:00
11.2°c
2.1 SE
Fimmtudagur
1:00
11°c
1.6 S
Fimmtudagur
2:00
10.8°c
0.9 NE
Fimmtudagur
3:00
10.5°c
0.8 NE
Fimmtudagur
4:00
10.5°c
1.4 NE
Fimmtudagur
5:00
10.4°c
1.5 NE
Fimmtudagur
6:00
10.5°c
1.6 NE
Fimmtudagur
7:00
10.9°c
1.5 NE
Fimmtudagur
8:00
11.3°c
1.4 N
Fimmtudagur
9:00
11.6°c
1.9 NW
Fimmtudagur
10:00
11.7°c
2.6 NW
Fimmtudagur
11:00
11.9°c
3.0 NW
Fimmtudagur
12:00
12.1°c
3.5 NW
Fimmtudagur
13:00
12.2°c
4.1 NW
Fimmtudagur
14:00
12.3°c
4.9 NW
Fimmtudagur
15:00
11.8°c
5.3 NW
Fimmtudagur
16:00
11.8°c
4.6 NW
Fimmtudagur
17:00
11.8°c
4.9 W
Fimmtudagur
18:00
11.4°c
4.6 W
Fimmtudagur
19:00
11.2°c
3.9 W
Fimmtudagur
20:00
11.1°c
3.0 W
Fimmtudagur
21:00
10.8°c
2.5 W
Fimmtudagur
22:00
10.4°c
2.0 SW
Fimmtudagur
23:00
10.1°c
1.9 S
Föstudagur
0:00
10°c
1.7 S
Föstudagur
1:00
9.8°c
1.8 SE
Föstudagur
2:00
9.6°c
1.8 E
Föstudagur
3:00
9.6°c
2.2 NE
Föstudagur
4:00
9.5°c
2.3 NE
Föstudagur
5:00
9.5°c
2.2 NE
Föstudagur
6:00
9.4°c
2.1 NE
Föstudagur
7:00
10.4°c
1.8 N
Föstudagur
8:00
11.2°c
1.8 NW
Föstudagur
9:00
11.7°c
2.8 NW
Föstudagur
10:00
12.3°c
4.3 NW
Föstudagur
11:00
12.2°c
5.4 NW
Föstudagur
12:00
12.1°c
5.5 NW
Föstudagur
18:00
11.8°c
5.7 NW
Laugardagur
0:00
9.8°c
3.3 W
Laugardagur
6:00
9.7°c
3.4 W
Laugardagur
12:00
10.1°c
3.5 W
Laugardagur
18:00
9.9°c
1.1 N
Sunnudagur
0:00
10.5°c
1.5 SE
Sunnudagur
6:00
10.4°c
4.3 E
Sunnudagur
12:00
12.3°c
6.6 SE
Sunnudagur
18:00
12.4°c
4.6 E
Mánudagur
0:00
12.9°c
7.2 E
Mánudagur
6:00
11.8°c
2.9 SE
Mánudagur
12:00
13.5°c
3.1 NW
Mánudagur
18:00
13.9°c
3.4 NW
Þriðjudagur
0:00
12°c
0.2 S
Þriðjudagur
6:00
10.6°c
2.0 SE
Þriðjudagur
12:00
13.3°c
3.0 SE
Þriðjudagur
18:00
12.3°c
5.9 SE
Miðvikudagur
0:00
10.5°c
9.4 SE
Miðvikudagur
6:00
8.7°c
4.4 SE
Miðvikudagur
12:00
10.8°c
7.8 SE
Miðvikudagur
18:00
10.6°c
6.9 SE
Fimmtudagur
0:00
9.5°c
7.4 E
Fimmtudagur
6:00
10°c
5.9 E
Fimmtudagur
12:00
12.6°c
6.8 E
Fimmtudagur
18:00
12°c
6.3 E


Staðir nálægt mér

© Anton Stefánsson | antonstefans@gmail.com

Vefsíðan notast við kökur