Tjaldstæðið Systragil

Ósk
Séð

Norðurland

Sjá á korti

1396 skoðað

Tjaldsvæðið Systragil er í landi Hróarsstaða, Fnjóskadal, Suður - Þingeyjarsýslu. Frá Akureyri eru 36 km í Systragil. Í Fnjóskadal vestan megin er beygt í suður, Illugastaðaafleggjara (vegnúmer 833) en hann liggur að Systragili sem er 5 km frá gatnamótum.

Tjaldsvæðið Systragil er mjög vel staðsett fyrir þá sem vilja kynnast Norðurlandi, njóta dvalar í góðu veðri og slappa af í rólegu umhverfi. Frá Systragili er stutt í flesta vinsælustu áningarstaði ferðamanna á svæðinu eins og Vaglaskóg ( göngufæri), Flateyjardal , Laufás, Fjörður, Goðafoss og Akureyri, 60 km í Mývatnssveit og 90 km til Húsavíkur, höfuðstaðs hvalaskoðunar.

Tjaldstæðin eru á tveimur stöllum en fastaleigusvæði á þriðja og jafnframt hæsta stallinum og einnig upp með læknum.

Rafmagn er á öllum stöllum, á neðsta stalli er tengt í útitengil við snyrtihús, á efri stöllum í kassa, leiktæki eru ofan við snyrtihús.

Stutt er í sund í Stórutjarnaskóla og á Illugastöðum, þá er stangveiði í Fnjóská. Lítil búð er í göngufæri í Vaglaskógi og stutt yfir í 9 holu golfvöll í Lundi. Merktar gönguleiðir eru bæði í Vaglaskógi og upp með Systragili, Þingmannaleið. Mikill gróður og lækurinn Systralækur.

Í hlíðunum fyrir ofan tjaldstæðið eru melar og skóglendi og þar má finna mikið af berjum og sveppum seinni part sumars.

Heimild: Sjá hér
Mynd: Systragil

Tjaldstæðið Systragil
Sunnudagur
23:00
9.4°c
2.1 S
Mánudagur
0:00
7.5°c
2.6 S
Mánudagur
1:00
6.5°c
2.6 S
Mánudagur
2:00
6°c
2.1 S
Mánudagur
3:00
5.6°c
1.9 S
Mánudagur
4:00
5.7°c
1.9 S
Mánudagur
5:00
6.6°c
2.2 S
Mánudagur
6:00
8.7°c
2.0 S
Mánudagur
7:00
11.3°c
1.7 SW
Mánudagur
8:00
13.8°c
1.3 SW
Mánudagur
9:00
15.6°c
1.0 W
Mánudagur
10:00
17.1°c
1.2 W
Mánudagur
11:00
18.2°c
1.5 W
Mánudagur
12:00
19.2°c
1.7 W
Mánudagur
13:00
19.8°c
2.1 W
Mánudagur
14:00
20.2°c
2.3 NW
Mánudagur
15:00
20.3°c
2.3 NW
Mánudagur
16:00
20.4°c
2.8 NW
Mánudagur
17:00
19.9°c
3.5 N
Mánudagur
18:00
18.9°c
3.1 N
Mánudagur
19:00
18°c
2.5 N
Mánudagur
20:00
17°c
1.9 N
Mánudagur
21:00
15.5°c
1.1 N
Mánudagur
22:00
13.8°c
0.8 N
Mánudagur
23:00
12.3°c
0.9 SW
Þriðjudagur
0:00
10.8°c
1.4 S
Þriðjudagur
1:00
9.3°c
1.6 S
Þriðjudagur
2:00
7.9°c
1.8 S
Þriðjudagur
3:00
6.6°c
2.0 S
Þriðjudagur
4:00
5.9°c
2.2 S
Þriðjudagur
5:00
6.2°c
2.4 S
Þriðjudagur
6:00
7.5°c
2.2 S
Þriðjudagur
7:00
9.7°c
2.0 S
Þriðjudagur
8:00
12.1°c
1.7 SW
Þriðjudagur
9:00
14.4°c
1.5 SW
Þriðjudagur
10:00
16.2°c
1.3 SW
Þriðjudagur
11:00
17.6°c
1.5 W
Þriðjudagur
12:00
18.6°c
2.0 NW
Þriðjudagur
13:00
19.1°c
2.6 NW
Þriðjudagur
14:00
19.3°c
3.1 NW
Þriðjudagur
15:00
19°c
3.6 NW
Þriðjudagur
16:00
18.6°c
3.7 NW
Þriðjudagur
17:00
18°c
3.5 NW
Þriðjudagur
18:00
17°c
3.4 N
Þriðjudagur
19:00
15.9°c
3.0 NW
Þriðjudagur
20:00
14.9°c
2.7 NW
Þriðjudagur
21:00
13.6°c
2.0 NW
Þriðjudagur
22:00
11.4°c
1.4 W
Þriðjudagur
23:00
9.8°c
1.3 W
Miðvikudagur
0:00
8.8°c
1.2 W
Miðvikudagur
1:00
7.7°c
0.9 W
Miðvikudagur
2:00
7°c
0.9 SW
Miðvikudagur
3:00
6.5°c
1.1 SW
Miðvikudagur
4:00
5.9°c
1.3 S
Miðvikudagur
5:00
6.2°c
1.8 S
Miðvikudagur
6:00
6.9°c
1.7 S
Miðvikudagur
7:00
8°c
1.3 SW
Miðvikudagur
8:00
9.6°c
0.9 W
Miðvikudagur
9:00
11.2°c
0.6 NW
Miðvikudagur
10:00
13.1°c
0.9 NW
Miðvikudagur
11:00
14.6°c
1.2 NW
Miðvikudagur
12:00
15.8°c
1.5 NW
Miðvikudagur
18:00
17.1°c
2.6 NW
Fimmtudagur
0:00
9.9°c
0.4 SE
Fimmtudagur
6:00
10.9°c
1.4 S
Fimmtudagur
12:00
17.7°c
1.1 S
Fimmtudagur
18:00
17.4°c
1.3 S
Föstudagur
0:00
11.9°c
1.7 S
Föstudagur
6:00
11.1°c
1.6 S
Föstudagur
12:00
14.5°c
1.8 SW
Föstudagur
18:00
14°c
1.1 E
Laugardagur
0:00
9.5°c
0.7 N
Laugardagur
6:00
8.8°c
0.1 S
Laugardagur
12:00
13.6°c
0.9 NW
Laugardagur
18:00
10.8°c
2.5 NW
Sunnudagur
0:00
6.6°c
1.9 NW
Sunnudagur
6:00
5.2°c
1.5 NW
Sunnudagur
12:00
7°c
1.6 N
Sunnudagur
18:00
8.4°c
1.7 N
Mánudagur
0:00
6.2°c
1.3 N
Mánudagur
6:00
5.7°c
1.2 N
Mánudagur
12:00
10.1°c
1.6 E
Mánudagur
18:00
10.9°c
1.8 NE
Þriðjudagur
0:00
8.6°c
0.9 NE
Þriðjudagur
6:00
7.3°c
1.1 NE
Þriðjudagur
12:00
10.3°c
1.9 E
Þriðjudagur
18:00
10.6°c
2.8 NE
Miðvikudagur
0:00
6.9°c
1.0 E
Miðvikudagur
6:00
6.4°c
1.0 NE


Staðir nálægt mér

© Anton Stefánsson | antonstefans@gmail.com

Vefsíðan notast við kökur