Þorlákshafnarviti

Ósk
Séð

Suðvesturland

Sjá á korti

566 skoðað

Þorlákshafnarviti var byggður árið 1951 og stendur rétt fyrir utan Þorlákshöfn.  Hann er 8,3 metrar á hæð og ljóshæð hans er 11 metrar yfir sjávarmáli. 

Vitavörður er Erlendur Jónsson

Mynd: Sverrir
Heimild: Sjá hérStaðir nálægt mér

© Anton Stefánsson | antonstefans@gmail.com

Vefsíðan notast við kökur