Stuðlagil

Ósk
Séð

Austurland

Sjá á korti

2348 skoðað

Stuðlagil er við bæinn Grund á Efri-Jökuldal, um 70 kílómetra frá Egilsstöðum, en þar er nýlega búið að leggja akveg að ánni, gera bílastæði og stika gönguleið, með stuðningi Framkvæmdasjóðs ferðamannastaða. Þar er jafnframt búið að koma upp aðvörunarskiltum á fjórum tungumálum en gæta þarf ítrustu varkárni þegar gljúfrið er skoðað.

Gönguleiðin að gilinu er um 5.5km löng önnur leið, eða um 11km fram og til baka. Gönguleiðin er mjög þægileg og auðveld, tíminn sem tekur að fara þetta í rólegheitum er á milli 3-4 tímar.
Gott bílastæði er við brúnna, en bannað er að keyra yfir brúnna.
Koma betri upplýsingar fljótlega
a
SUN
01-08-2021
19°C - 2 m/sek
NA 2
MÁN
02-08-2021
18°C - 2 m/sek
A 2
ÞRI
03-08-2021
14°C - 3 m/sek
NNV 3
MIÐ
04-08-2021
15°C - 1 m/sek
VSV 1
FIM
05-08-2021
16°C - 6 m/sek
S 6
FÖS
06-08-2021
14°C - 7 m/sek
SSA 7
LAU
07-08-2021
15°C - 7 m/sek
SSA 7
Gögn eru sótt frá Vedur.is, veður stöðin heitir: Brú á Jökuldal


Staðir nálægt mér

© Anton Stefánsson | antonstefans@gmail.com

Vefsíðan notast við kökur