Strandblak Kjarnaskógur

Ósk
Séð

Vesturland

Sjá á korti

850 skoðað

Í Kjarnaskógi er að finna 4 mjög flotta strandblaksvelli, virkilega flott aðstaða. Á staðanum eru borð og stólar (trébekkir) og einnig rennandi vatn til að skola fætur eftir blakið. Kjarnaskógur hefur einnig allskyns útivistar afþreyingu uppá að bjóða. t.d. í skóginum er að finna ótal gönguleiðir, hjólaleiðir, hoppubelg og margt fleira.
ÞRI
28-09-2021
4°C - 14 m/sek
V 14
MIÐ
29-09-2021
7°C - 4 m/sek
SSA 4
FIM
30-09-2021
-3°C - 1 m/sek
SSV 1
FÖS
01-10-2021
5°C - 3 m/sek
VNV 3
LAU
02-10-2021
5°C - 2 m/sek
NV 2
SUN
03-10-2021
3°C - 1 m/sek
S 1
MÁN
04-10-2021
4°C - 6 m/sek
NNV 6
Gögn eru sótt frá Vedur.is, veður stöðin heitir: Akureryi123456


Staðir nálægt mér

© Anton Stefánsson | antonstefans@gmail.com

Vefsíðan notast við kökur