Svalbarðseyri

Norðurland

Sjá á korti

1467 skoðað

Svalbarðseyri er lítið þorp á Svalbarðsströnd við innanverðan Eyjafjörð að austan, í landi hins forna höfuðbóls Svalbarðs. Íbúar þar voru 246 þann 1. janúar 2012. Á Svalbarðseyri er grunnskóli sme nefnist Valsárskóli, leikskóli, sundlaug, kjötvinnsla Kjarnafæðis og ýmis þjónusta.

Heimild: Sjá hér
Mynd: Jón Ingi

FÖS
05-03-2021
5°C
VSV 12
LAU
06-03-2021
4°C
ASA 2
SUN
07-03-2021
4°C
S 3
MÁN
08-03-2021
5°C
SA 1
ÞRI
09-03-2021
2°C
SSV 1
MIÐ
10-03-2021
5°C
N 4
FIM
11-03-2021
5°C
N 3
Gögn eru sótt frá Vedur.is, veður stöðin heitir: Akureryi123456


Staðir nálægt mér

© Anton Stefánsson | antonstefans@gmail.com