Leiðarendi

Vesturland

Sjá á korti

6997 skoðað

Leiðarendi er mjög aðgengilegur hellir, hann er um 750m langur.  Hellirinn er mjög nálægt Helgafelli, hægt er að keyra leiðina frá Hafnarfirði uppað Bláfjöllum og þar á leiðinni er smá bílastæði á vinstri hönd.  Þaðan liggur stígur að hellinum

Mynd: www.ferlir.is

FÖS
16-04-2021
1°C
SSV 16
LAU
17-04-2021
1°C
S 14
SUN
18-04-2021
0°C
SV 11
MÁN
19-04-2021
-2°C
SV 4
ÞRI
20-04-2021
0°C
V 9
MIÐ
21-04-2021
0°C
ASA 4
FIM
22-04-2021
4°C
SA 11
Gögn eru sótt frá Vedur.is, veður stöðin heitir: Bláfjöll


Staðir nálægt mér

© Anton Stefánsson | antonstefans@gmail.com