Vatnajökull

Ósk
Séð

Hálendið

Sjá á korti

1108 skoðað

Vatnajökull (fyrrum nefndur Klofajökull) er þíðjökull staðsettur á suðaustur-hluta Íslands. Hann er stærsti jökull landsins bæði að flatarmáli og rúmmáli og stærsti jökull Evrópu að rúmmáli en sá annar stærsti að flatarmáli (sá stærsti er Austfonna á Nordaustlandet á Svalbarða), eða 8.100 km² og allt upp í kílómetri að þykkt, en meðalþykkt hans er um 400 metrar.

Fyrir 14. öld var Vatnajökull miklu minni en hann er nú, síðan 1930 hefur hann verið í stöðugri rýrnun, en þá mun stærð hans hafa verið í hámarki. Hugsanlegt er að Vatnajökull hafi áður verið tveir aðskildir jöklar, enda hét hann Klofajökull lengi fram eftir öldum.

Undir Vatnajökli eru einhverjar mestu eldstöðvar landsins, Grímsvötn eru þeirra þekktust ásamt Öræfajökli. Einnig má nefna Gjálp, sem var nefnd því nafni fyrir fáeinum árum, eins og Öræfajökul og BárðarbunguGos úr Vatnajökli hafa komið í hrinum í tímans rás og telja jarðvísindamenn að slík goshrina sé um það bil að hefjast núna um þessar mundir. Gætu þá gos í Vatnajökli orðið mjög tíð næstu hálfa öldina eða rúmlega það.

Hluti jökulsins í kringum Skaftafell var gerður að þjóðgarði 196728. október 2004 varð allur Syðri hluti Vatnajökuls hluti af þjóðgarðinum í Skaftafelli. Árið 2007 varð allur Vatnajökull þjóðgarður með stofnun Vatnajökulsþjóðgarðs. Þjóðgarðurinn í Skaftafelli og Þjóðgarðurinn í Jökulsárgljúfrum urðu jafnframt hluti Vatnajökulsþjóðgarðs.

Út frá Vatnajökli falla um það bil 30 skriðjöklar. Hér að neðan er listi yfir skriðjökla sem falla frá Vatnajökli, en þeir eru flokkaðir eftir stjórnunarumdæmum Vatnajökulsþjóðgarðs.

Heimild: Sjá hér

Vatnajökull
Fimmtudagur
5:00
-13.2°c
7.4 N
Fimmtudagur
6:00
-12.8°c
7.5 N
Fimmtudagur
7:00
-12°c
7.0 N
Fimmtudagur
8:00
-11.3°c
6.0 N
Fimmtudagur
9:00
-10.9°c
7.0 N
Fimmtudagur
10:00
-10.6°c
7.1 N
Fimmtudagur
11:00
-10.7°c
7.7 N
Fimmtudagur
12:00
-10.7°c
7.4 N
Fimmtudagur
13:00
-10.7°c
8.5 N
Fimmtudagur
14:00
-11.1°c
10.1 N
Fimmtudagur
15:00
-11.5°c
10.5 N
Fimmtudagur
16:00
-11.5°c
11.1 N
Fimmtudagur
17:00
-11.1°c
11.2 N
Fimmtudagur
18:00
-11.2°c
11.2 NE
Fimmtudagur
19:00
-11.6°c
9.2 N
Fimmtudagur
20:00
-11°c
9.5 N
Fimmtudagur
21:00
-10.8°c
9.0 N
Fimmtudagur
22:00
-10.8°c
9.1 N
Fimmtudagur
23:00
-11°c
8.9 N
Föstudagur
0:00
-11.6°c
9.4 N
Föstudagur
1:00
-12.2°c
9.1 N
Föstudagur
2:00
-12.7°c
10.5 N
Föstudagur
3:00
-13.3°c
11.0 N
Föstudagur
4:00
-13.9°c
10.9 N
Föstudagur
5:00
-13.3°c
10.9 N
Föstudagur
6:00
-12.9°c
10.9 N
Föstudagur
7:00
-12.8°c
10.7 N
Föstudagur
8:00
-12.9°c
10.9 N
Föstudagur
9:00
-12.7°c
11.1 N
Föstudagur
10:00
-13.1°c
11.9 N
Föstudagur
11:00
-13.4°c
11.4 N
Föstudagur
12:00
-13.5°c
11.9 N
Föstudagur
13:00
-13.4°c
11.6 N
Föstudagur
14:00
-13.7°c
11.1 N
Föstudagur
15:00
-13.5°c
11.4 N
Föstudagur
16:00
-13.4°c
12.2 N
Föstudagur
17:00
-13.6°c
12.4 N
Föstudagur
18:00
-13.7°c
12.7 N
Föstudagur
19:00
-13.7°c
12.8 N
Föstudagur
20:00
-13.8°c
11.9 N
Föstudagur
21:00
-13.9°c
11.5 N
Föstudagur
22:00
-14.1°c
11.5 N
Föstudagur
23:00
-14.3°c
12.1 N
Laugardagur
0:00
-14.5°c
12.3 N
Laugardagur
1:00
-14.6°c
12.1 N
Laugardagur
2:00
-14.8°c
12.3 N
Laugardagur
3:00
-15.2°c
12.4 N
Laugardagur
4:00
-15.5°c
12.3 N
Laugardagur
5:00
-15.6°c
11.4 N
Laugardagur
6:00
-15.7°c
9.9 N
Laugardagur
7:00
-15.8°c
9.5 N
Laugardagur
8:00
-16.2°c
9.3 N
Laugardagur
9:00
-16.1°c
9.1 N
Laugardagur
10:00
-15.6°c
8.9 N
Laugardagur
11:00
-15.1°c
8.7 N
Laugardagur
12:00
-14.9°c
8.5 N
Laugardagur
13:00
-14.9°c
8.1 N
Laugardagur
14:00
-15.2°c
7.5 N
Laugardagur
15:00
-15.7°c
7.0 N
Laugardagur
16:00
-15.9°c
6.2 N
Laugardagur
17:00
-16.5°c
6.1 N
Laugardagur
18:00
-16.5°c
6.4 N
Sunnudagur
0:00
-17.2°c
2.2 N
Sunnudagur
6:00
-15.2°c
3.4 N
Sunnudagur
12:00
-14.6°c
2.5 N
Sunnudagur
18:00
-17.6°c
5.4 N
Mánudagur
0:00
-18.4°c
4.8 NE
Mánudagur
6:00
-18.3°c
4.6 NE
Mánudagur
12:00
-13.7°c
5.3 E
Mánudagur
18:00
-11.5°c
5.0 E
Þriðjudagur
0:00
-6.4°c
10.3 SE
Þriðjudagur
6:00
-4.1°c
10.2 E
Þriðjudagur
12:00
-3.5°c
8.1 E
Þriðjudagur
18:00
-1.7°c
4.1 SE
Miðvikudagur
0:00
-1.1°c
4.0 SE
Miðvikudagur
6:00
-1°c
5.9 NE
Miðvikudagur
12:00
1.1°c
9.7 E
Miðvikudagur
18:00
0.2°c
6.9 S
Fimmtudagur
0:00
-2°c
6.0 S
Fimmtudagur
6:00
-1.6°c
4.7 S
Fimmtudagur
12:00
-1.8°c
4.0 SW
Fimmtudagur
18:00
-5.4°c
1.3 N
Föstudagur
0:00
-6.1°c
2.5 NE
Föstudagur
6:00
-3.7°c
1.5 NE
Föstudagur
12:00
-2.2°c
0.6 S
Föstudagur
18:00
-5.8°c
3.7 N
Laugardagur
0:00
-6.1°c
7.4 NE
Laugardagur
6:00
-8.4°c
9.3 NE


Staðir nálægt mér

© Anton Stefánsson | antonstefans@gmail.com

Vefsíðan notast við kökur