Herðubreið

Ósk
Séð

Hálendið

Sjá á korti

10736 skoðað

Herðubreið er 1682 metra hátt móbergsfjall norðan Vatnajökuls. Hún er í Ódáðahrauni og er oft nefnd „Drottning íslenskra fjalla“ (sjá listann yfir gælunöfn) vegna þess hve mörgum finnst hún formfögur. Fjallið myndaðist við eldgos undir jökli. Á toppi þess eru hraunlög og hefur gosið því náð upp úr jöklinum. Slík fjöll, þ.e.a.s. móbergsfjöll með hraunlögum að ofan, kallast stapar. Herðubreið var valin þjóðarfjall Íslendinga í kosningu árið 2002.

Fyrst var gengið á Herðubreið með vissu árið 1908 en fram að því hafði hún verið talin ógeng. Það gerðu Sigurður Sumarliðason og þýski jarðfræðingurinn Dr. Hans Reck í ágúst það ár nánar tiltekið 13. ágúst 1908. Þann 21.apríl 2009, 101 ári seinna, fór Björn Böðvarsson vélsleðakappi úr Mývatnssveit á topp Herðubreiðar á vélknúnu ökutæki fyrstur manna, er hann náði toppnum á vélsleða sínum.

Í september 1993 lenti flugvél á Herðubreiðnni.

Heimild: Sjá hér

Herðubreið
Mánudagur
14:00
-0.4°c
4.1 N
Mánudagur
15:00
0°c
4.8 NE
Mánudagur
16:00
0°c
4.8 NE
Mánudagur
17:00
-0.1°c
4.6 NE
Mánudagur
18:00
-0.4°c
4.5 NE
Mánudagur
19:00
-0.8°c
4.7 NE
Mánudagur
20:00
-1°c
4.5 NE
Mánudagur
21:00
-1.1°c
4.2 NE
Mánudagur
22:00
-1.1°c
4.0 NE
Mánudagur
23:00
-1.2°c
4.2 NE
Þriðjudagur
0:00
-1.2°c
4.8 NE
Þriðjudagur
1:00
-1.3°c
5.5 NE
Þriðjudagur
2:00
-1.4°c
5.7 NE
Þriðjudagur
3:00
-1.5°c
6.4 NE
Þriðjudagur
4:00
-1.6°c
6.6 NE
Þriðjudagur
5:00
-1.6°c
6.6 NE
Þriðjudagur
6:00
-1.7°c
7.1 NE
Þriðjudagur
7:00
-1.8°c
7.1 NE
Þriðjudagur
8:00
-1.8°c
6.4 NE
Þriðjudagur
9:00
-1.8°c
6.1 NE
Þriðjudagur
10:00
-1.5°c
7.2 NE
Þriðjudagur
11:00
-1.3°c
7.6 NE
Þriðjudagur
12:00
-1.7°c
6.5 NE
Þriðjudagur
13:00
-1.3°c
7.4 NE
Þriðjudagur
14:00
-1.3°c
7.6 NE
Þriðjudagur
15:00
-1°c
7.3 NE
Þriðjudagur
16:00
-1°c
7.1 NE
Þriðjudagur
17:00
-1.3°c
6.3 NE
Þriðjudagur
18:00
-1.6°c
6.5 NE
Þriðjudagur
19:00
-1.7°c
6.3 NE
Þriðjudagur
20:00
-1.8°c
5.0 NE
Þriðjudagur
21:00
-2°c
3.7 N
Þriðjudagur
22:00
-2.1°c
3.4 N
Þriðjudagur
23:00
-2°c
3.3 N
Miðvikudagur
0:00
-2°c
3.2 N
Miðvikudagur
1:00
-2.1°c
3.1 N
Miðvikudagur
2:00
-2.1°c
3.4 N
Miðvikudagur
3:00
-2.1°c
3.9 N
Miðvikudagur
4:00
-2.3°c
3.8 NW
Miðvikudagur
5:00
-2.5°c
3.9 NW
Miðvikudagur
6:00
-2.5°c
3.6 NW
Miðvikudagur
7:00
-2.5°c
2.9 NW
Miðvikudagur
8:00
-2.3°c
2.6 NW
Miðvikudagur
9:00
-2.2°c
2.6 NW
Miðvikudagur
10:00
-1.9°c
2.6 NW
Miðvikudagur
11:00
-1.7°c
2.7 NW
Miðvikudagur
12:00
-1.4°c
2.7 NW
Miðvikudagur
13:00
-1.2°c
2.6 NW
Miðvikudagur
14:00
-0.8°c
2.8 N
Miðvikudagur
15:00
-0.6°c
2.7 N
Miðvikudagur
16:00
-0.5°c
2.9 NE
Miðvikudagur
17:00
-0.6°c
3.2 NE
Miðvikudagur
18:00
-0.8°c
3.3 NE
Miðvikudagur
19:00
-1.2°c
3.2 E
Miðvikudagur
20:00
-1.5°c
3.3 E
Miðvikudagur
21:00
-1.8°c
3.1 NE
Miðvikudagur
22:00
-2°c
3.1 NE
Miðvikudagur
23:00
-2.2°c
3.3 NE
Fimmtudagur
0:00
-2.3°c
3.5 NE
Fimmtudagur
1:00
-2.3°c
3.7 E
Fimmtudagur
2:00
-2.4°c
3.7 E
Fimmtudagur
3:00
-2.5°c
3.9 E
Fimmtudagur
4:00
-2.6°c
3.8 E
Fimmtudagur
5:00
-2.7°c
4.0 E
Fimmtudagur
6:00
-2.9°c
4.0 E
Fimmtudagur
12:00
-3.2°c
3.7 E
Fimmtudagur
18:00
-3.5°c
2.9 E
Föstudagur
0:00
-4.7°c
2.4 E
Föstudagur
6:00
-5.2°c
2.7 NE
Föstudagur
12:00
-5°c
3.2 N
Föstudagur
18:00
-4.8°c
2.6 N
Laugardagur
0:00
-5.8°c
1.9 N
Laugardagur
6:00
-7.6°c
1.8 NE
Laugardagur
12:00
-5.5°c
5.4 E
Laugardagur
18:00
-5.9°c
4.5 E
Sunnudagur
0:00
-6.2°c
4.3 E
Sunnudagur
6:00
-5.9°c
3.7 E
Sunnudagur
12:00
-4.2°c
3.6 E
Sunnudagur
18:00
-3.7°c
4.6 NE
Mánudagur
0:00
-5°c
4.3 N
Mánudagur
6:00
-5.1°c
5.2 NE
Mánudagur
12:00
-6.2°c
4.8 N
Mánudagur
18:00
-7°c
2.8 N
Þriðjudagur
0:00
-8.1°c
2.0 E
Þriðjudagur
6:00
-8.3°c
2.3 SE
Þriðjudagur
12:00
-7.1°c
3.6 SE
Þriðjudagur
18:00
-6.2°c
3.2 SE
Miðvikudagur
0:00
-7.8°c
3.4 SE
Miðvikudagur
6:00
-7.3°c
2.2 SE
Miðvikudagur
12:00
-6.1°c
2.6 E
Miðvikudagur
18:00
-5.7°c
3.4 NE


Staðir nálægt mér

© Anton Stefánsson | antonstefans@gmail.com

Vefsíðan notast við kökur