Sólheimajökull

Ósk
Séð

Suðurland

Sjá á korti

827 skoðað

Sólheimajökull er um 2 km breiður og kemur niður úr suðvestanmegin úr Mýrdalsjökli.  

Mikið af fólki leggur leið sína á jökulinn til að fara í ísklifur, jöklagöngu og aðra útivist.  Allir verða að passa sig vel á íshellum, sprungum sem myndast hafa.

SUN
01-08-2021
13°C - 4 m/sek
V 4
MÁN
02-08-2021
12°C - 4 m/sek
V 4
ÞRI
03-08-2021
12°C - 4 m/sek
A 4
MIÐ
04-08-2021
12°C - 3 m/sek
S 3
FIM
05-08-2021
12°C - 6 m/sek
ASA 6
FÖS
06-08-2021
13°C - 9 m/sek
A 9
LAU
07-08-2021
13°C - 9 m/sek
ASA 9
Gögn eru sótt frá Vedur.is, veður stöðin heitir: Vatnsskarðshólar


Staðir nálægt mér

© Anton Stefánsson | antonstefans@gmail.com

Vefsíðan notast við kökur