Í íþróttamiðstöðinni er auk sundlaugar íþróttahús og nýr og stórglæsilegur líkamsræktarsalur með hlaupabrettum, róðrarvél, og fleiru sem hægt er að fá aðgang að vægu veðri. Á Hvolsvelli er einnig Heilsustígur sem gaman er að hlaupa/ganga í fallegu veðri endurgjaldslaust.
Sundlaugin er 25x11m með stórri 48m rennibraut og í henni eru 2 heitir pottar, ein vaðlaug. Einnig er Gufubað, Úti og inniklefar og útisturta.
Opnunartími íþróttamiðstöðvar:
SUMAR (1. júní - 31. ágúst):
mánudagar – föstudagar kl. 6:30 - 20:45
laugardaga – sunnudaga kl. 10:00 - 18:45
Maí og september
mánudagar - föstudagar kl. 6:30 - 20:45
laugardagar - sunnudagar kl. 10:00 - 16:45
VETUR: (1. október - 30. apríl)
mánudagar - föstudagar kl. 6:30 - 20:45
laugardagar - sunnudagar kl. 10:00 - 14:45