Douglas Dakota DC-3

Suðurland

Sjá á korti

5072 skoðað

Flugvélin liggur niðurvið flæðarmál á Sólheimasandi.  Hún nauðlenti þar á bilinu 1970-1975 eftir að hún varð bensínlaus.
Hún var í eigu Bandaríska flughersins.  Hún var notuð sem vöruflutningavél fyrir herinn hér, hún var að fara með vistir frá Keflavík til Hornafjarðar þar sem hermenn voru á Stokksnesi.
Síðar kom flokkur hermanna og týndu þeir allt nýtilegt af og úr vélinni, vængi, hreyfla og fleira.

Hún er af gerðinni Douglas DC 35 Super Dakota, hönnuð 1950.

Vegalengd Frá Reykjavík


ÞRI
22-09-2020
8°C
VSV 7
MIÐ
23-09-2020
5°C
ANA 5
FIM
24-09-2020
7°C
NA 12
FÖS
25-09-2020
5°C
A 4
LAU
26-09-2020
8°C
SA 9
SUN
27-09-2020
7°C
VSV 2
MÁN
28-09-2020
8°C
A 1
Gögn eru sótt frá Vedur.is, veður stöðin heitir: Vatnsskarðshólar


Staðir nálægt mér

© Anton Stefánsson | antonstefans@gmail.com