Douglas Dakota DC-3

Suðurland

Sjá á korti

5840 skoðað

Flugvélin liggur niðurvið flæðarmál á Sólheimasandi.  Hún nauðlenti þar á bilinu 1970-1975 eftir að hún varð bensínlaus.
Hún var í eigu Bandaríska flughersins.  Hún var notuð sem vöruflutningavél fyrir herinn hér, hún var að fara með vistir frá Keflavík til Hornafjarðar þar sem hermenn voru á Stokksnesi.
Síðar kom flokkur hermanna og týndu þeir allt nýtilegt af og úr vélinni, vængi, hreyfla og fleira.

Hún er af gerðinni Douglas DC 35 Super Dakota, hönnuð 1950.

MÁN
08-03-2021
6°C
VNV 10
ÞRI
09-03-2021
3°C
ANA 16
MIÐ
10-03-2021
7°C
NNA 2
FIM
11-03-2021
4°C
NNA 3
FÖS
12-03-2021
6°C
N 5
LAU
13-03-2021
6°C
VNV 2
SUN
14-03-2021
5°C
ANA 5
Gögn eru sótt frá Vedur.is, veður stöðin heitir: Vatnsskarðshólar


Staðir nálægt mér

© Anton Stefánsson | antonstefans@gmail.com