Tjaldstæði Reykjavíkur

Ósk
Séð

Suðvesturland

Sjá á korti

1208 skoðað

Tjaldsvæðið er frábærlega staðsett, við hliðina á sundlaugunum í Laugardal. Auk sundlauganna er stutt í aðra þjónustu og afþreyingu. Má þar m.a. nefna íþróttaaðstöðuna í Laugardalnum, fjölskyldu- og húsdýragarðinn, grasagarðinn og listasafn Ásmundar Sveinssonar. Tjaldsvæðið er opið frá 15. maí – 15. september.

Á svæðinu er mjög góð aðstaða fyrir húsbíla og tjaldvagna. Um 40 bílar geta tengt samtímis í rafmagn og skammt frá svæðinu er aðstaða til að losa ferðasalerni. Ekki þarf að panta gistingu fyrirfram og ekki eru tekin frá pláss. Frá 1.júní - 1. september er 24 tíma gæsla á svæðinu og þurfa því gestir ekki að tilkynna komu sína ef þeir sjá fram á að vera seint á ferð. Sé ferðast saman á mörgum húsbílum eða tjaldvögnum eru menn þó hvattir til að láta vita af ferðum sínum. Stórir tjaldhópar (20+) eru hvattir til að gera slíkt hið sama.

Tjaldsvæðið í Laugardal er opið frá 15. maí - 15. september. Frá 15. maí - 1. júní og 1. -15. september er móttakan aðeins opin hluta úr degi ( nánari upplýsingar er að finna á Tjaldsvæðinu) en frá 1. júní - 1. september er 24 tíma gæsla á svæðinu. Gestir eru beðnir um að hafa samband við móttöku við komu, en ef þeir koma þegar hún er lokuð er þeim velkomið að koma sér fyrir og hafa síðan samband þegar móttakan opnar aftur. Í móttökunni er unnt að kaupa gas, rauðspritt, rafhlöður, póstkort, frímerki og ýmislegt annað sem ferðalangurinn þarf á að halda. Þar er einnig unnt að kaupa heit kaffi og kakó.

Eftirfarandi verðskrá gildir fyrir sumarið 2013:
Gisting 1400 kr nóttin á mann
Rafmagn fyrir bíla 900 kr á dag
Smáhýsi 9500 kr nóttin fyrir húsið
Internet 300 kr fyrir 30 mín
Washing machine 450 kr
Dryer 450 kr
Breakfast 1250 kr á mann

Vinsamlegast athugið: Börn yngri en 13 ára dvelja frítt í fylgd með fullorðnum. Ekki þarf að panta gistingu fyrirfram og ekki eru tekin frá pláss. Sé ferðast saman á mörgum húsbílum eða tjaldvögnum eru menn þó hvattir til að láta vita af ferðum sínum. Hópar (20+) fá 10% afslátt af gistingunni.

Heimild: Sjá hér
Mynd: Reykjavik campsite

Tjaldstæði Reykjavíkur
Fimmtudagur
16:00
-3.6°c
3.2 N
Fimmtudagur
17:00
-3.6°c
3.4 N
Fimmtudagur
18:00
-3.7°c
3.4 N
Fimmtudagur
19:00
-3.3°c
3.4 N
Fimmtudagur
20:00
-3.1°c
3.9 N
Fimmtudagur
21:00
-3.3°c
4.0 N
Fimmtudagur
22:00
-3.5°c
3.8 N
Fimmtudagur
23:00
-3.5°c
3.8 N
Föstudagur
0:00
-3.5°c
3.9 N
Föstudagur
1:00
-3.7°c
3.7 N
Föstudagur
2:00
-3.6°c
3.7 N
Föstudagur
3:00
-3.4°c
3.9 N
Föstudagur
4:00
-3.3°c
4.0 NE
Föstudagur
5:00
-3.1°c
4.2 NE
Föstudagur
6:00
-2.8°c
4.5 N
Föstudagur
7:00
-2.7°c
5.1 N
Föstudagur
8:00
-2.9°c
4.0 NE
Föstudagur
9:00
-3.4°c
3.0 NE
Föstudagur
10:00
-3.7°c
3.0 NE
Föstudagur
11:00
-3.7°c
3.3 NE
Föstudagur
12:00
-3.7°c
3.4 NE
Föstudagur
13:00
-3.5°c
3.4 NE
Föstudagur
14:00
-3.5°c
3.4 NE
Föstudagur
15:00
-3.8°c
3.0 NE
Föstudagur
16:00
-4.3°c
2.6 NE
Föstudagur
17:00
-4.7°c
2.2 NE
Föstudagur
18:00
-4.7°c
2.3 NE
Föstudagur
19:00
-4.5°c
2.2 NE
Föstudagur
20:00
-4.5°c
2.2 NE
Föstudagur
21:00
-4.5°c
2.2 NE
Föstudagur
22:00
-4.6°c
2.3 NE
Föstudagur
23:00
-4.6°c
2.0 NE
Laugardagur
0:00
-4.8°c
1.8 E
Laugardagur
1:00
-5.1°c
1.8 E
Laugardagur
2:00
-5.3°c
2.0 E
Laugardagur
3:00
-5.5°c
2.1 E
Laugardagur
4:00
-5.5°c
2.2 E
Laugardagur
5:00
-5.7°c
2.5 E
Laugardagur
6:00
-5.8°c
2.6 E
Laugardagur
7:00
-5.7°c
2.6 E
Laugardagur
8:00
-5.7°c
2.4 E
Laugardagur
9:00
-5.6°c
2.1 E
Laugardagur
10:00
-5.8°c
2.0 SE
Laugardagur
11:00
-6.1°c
1.5 SE
Laugardagur
12:00
-6°c
1.3 SE
Laugardagur
13:00
-5.5°c
0.8 E
Laugardagur
14:00
-5.5°c
0.6 E
Laugardagur
15:00
-5.9°c
0.8 E
Laugardagur
16:00
-6.1°c
0.9 E
Laugardagur
17:00
-6.3°c
1.1 E
Laugardagur
18:00
-6.3°c
1.0 E
Laugardagur
19:00
-6.3°c
1.1 E
Laugardagur
20:00
-6.6°c
1.1 E
Laugardagur
21:00
-7°c
1.2 E
Laugardagur
22:00
-6.7°c
0.9 E
Laugardagur
23:00
-6.1°c
1.1 NE
Sunnudagur
0:00
-6.2°c
1.3 NE
Sunnudagur
1:00
-5.6°c
1.2 NE
Sunnudagur
2:00
-5.3°c
1.2 NE
Sunnudagur
3:00
-6°c
1.6 E
Sunnudagur
4:00
-6.1°c
1.6 E
Sunnudagur
5:00
-6.1°c
1.5 E
Sunnudagur
6:00
-5.4°c
1.6 E
Sunnudagur
12:00
-3.6°c
3.8 E
Sunnudagur
18:00
-2.1°c
3.7 E
Mánudagur
0:00
-3.3°c
3.7 E
Mánudagur
6:00
-3°c
3.4 E
Mánudagur
12:00
-3.3°c
3.2 E
Mánudagur
18:00
-4.5°c
2.6 E
Þriðjudagur
0:00
-5.9°c
1.6 SE
Þriðjudagur
6:00
-6.7°c
1.4 E
Þriðjudagur
12:00
-6.6°c
2.9 E
Þriðjudagur
18:00
-6.5°c
3.0 E
Miðvikudagur
0:00
-7.8°c
3.0 E
Miðvikudagur
6:00
-8.8°c
2.8 NE
Miðvikudagur
12:00
-8.6°c
2.8 NE
Miðvikudagur
18:00
-9.1°c
2.9 NE
Fimmtudagur
0:00
-8.7°c
3.7 N
Fimmtudagur
6:00
-9.3°c
3.4 N
Fimmtudagur
12:00
-8°c
3.3 N
Fimmtudagur
18:00
-9.5°c
2.8 NE
Föstudagur
0:00
-9.5°c
2.8 NE
Föstudagur
6:00
-9.7°c
3.0 NE
Föstudagur
12:00
-10.3°c
2.0 NE
Föstudagur
18:00
-11.2°c
1.0 E
Laugardagur
0:00
-12.7°c
1.5 E
Laugardagur
6:00
-13.2°c
1.8 SE
Laugardagur
12:00
-13.1°c
2.1 SE
Laugardagur
18:00
-8.9°c
3.1 SE


Staðir nálægt mér

© Anton Stefánsson | antonstefans@gmail.com

Vefsíðan notast við kökur