Hjörleifshöfði

Ósk
Séð

Suðurland

Sjá á korti

1059 skoðað

Hjörleifshöfði er móbergshöfði á Mýrdalssandi, 221 m hár. Hann hefur eitt sinn verið eyja, á landnámsöld var hann orðinn landfastur og fjörður, Kerlingarfjörður, var inn með honum en nú er hann umlukinn sandi og er rúma 2 km frá sjó.

Þegar Katla gýs bera Kötluhlaup með sér geysilegt magn af sandi og það eru þau sem hafa valdið hinum miklu landbreytingum. Talið er að fjörðurinn hafi fyllst af sandi á 14. öld og síðan hefur landið gengið lengra fra. Sandurinn sunnan við höfðann heitirKötlutangi og varð syðsti oddi Íslands eftir Kötluhlaupið 1918 en áður var Dyrhólaey syðst; nú hefur sjórinn brotið svo mikið af sandi af Kötlutanga að Dyrhólaey er aftur orðinn syðsti oddinn.

Hjörleifshöfði er sagður kenndur við Hjörleif Hróðmarsson, fóstbróður Ingólfs Arnarsonar, sem kom með honum til Íslands á öðru skipi. Þeir urðu viðskila og hafði Ingólfur vetursetu í Ingólfshöfða en Hjörleifur við Hjörleifshöfða. Um vorið drápu írskir þrælar Hjörleifs hann og menn hans, tóku konurnar með sér og flúðu til Vestmannaeyja en Ingólfur elti þá uppi og drap þá. Uppi á höfðanum er Hjörleifshaugur og er Hjörleifur sagður grafinn þar.

Búið var í Hjörleifshöfða til 1936 en bærinn var fluttur af sandinum upp á höfðann eftir að hann eyddist í Kötluhlaupinu 1721. Hjörleifshöfði þótti góð bújörð og þar voru hlunnindi af reka, fuglaveiðum og eggjatekju.

Mynd: Þórarinn Helgason

Hjörleifshöfði
Miðvikudagur
23:00
-2.4°c
14.1 W
Fimmtudagur
0:00
-2.6°c
13.5 W
Fimmtudagur
1:00
-2.4°c
12.6 W
Fimmtudagur
2:00
-2.4°c
11.4 W
Fimmtudagur
3:00
-3°c
12.6 W
Fimmtudagur
4:00
-3.1°c
12.5 W
Fimmtudagur
5:00
-3.3°c
12.5 W
Fimmtudagur
6:00
-3.2°c
13.5 W
Fimmtudagur
7:00
-3.1°c
12.5 W
Fimmtudagur
8:00
-3.2°c
12.0 W
Fimmtudagur
9:00
-3.3°c
11.2 W
Fimmtudagur
10:00
-3.3°c
10.3 W
Fimmtudagur
11:00
-3°c
9.8 W
Fimmtudagur
12:00
-2.8°c
8.5 W
Fimmtudagur
13:00
-2.7°c
6.9 W
Fimmtudagur
14:00
-2.3°c
5.3 NW
Fimmtudagur
15:00
-2°c
3.8 NW
Fimmtudagur
16:00
-2.2°c
2.8 N
Fimmtudagur
17:00
-2.3°c
3.1 NE
Fimmtudagur
18:00
-2.8°c
4.9 NE
Fimmtudagur
19:00
-2.8°c
8.2 NE
Fimmtudagur
20:00
-2.7°c
10.8 NE
Fimmtudagur
21:00
-2.6°c
11.8 NE
Fimmtudagur
22:00
-2.3°c
12.7 NE
Fimmtudagur
23:00
-2.1°c
13.7 NE
Föstudagur
0:00
-1.9°c
14.6 NE
Föstudagur
1:00
-1.5°c
15.2 NE
Föstudagur
2:00
-0.6°c
14.1 NE
Föstudagur
3:00
0.5°c
12.5 NE
Föstudagur
4:00
1.2°c
12.1 NE
Föstudagur
5:00
1.3°c
12.8 NE
Föstudagur
6:00
1.4°c
12.7 NE
Föstudagur
7:00
1.3°c
14.0 NE
Föstudagur
8:00
1.6°c
12.1 NE
Föstudagur
9:00
1.9°c
9.5 NE
Föstudagur
10:00
2.3°c
8.5 N
Föstudagur
11:00
2.3°c
4.0 NE
Föstudagur
12:00
5.4°c
14.9 W
Föstudagur
13:00
6.6°c
14.8 SW
Föstudagur
14:00
6.2°c
15.0 SW
Föstudagur
15:00
6.5°c
15.5 SW
Föstudagur
16:00
6.5°c
16.4 SW
Föstudagur
17:00
6.1°c
17.3 SW
Föstudagur
18:00
6.3°c
16.9 SW
Föstudagur
19:00
6.7°c
17.1 SW
Föstudagur
20:00
6.7°c
16.1 SW
Föstudagur
21:00
6.6°c
15.3 SW
Föstudagur
22:00
6.5°c
14.9 SW
Föstudagur
23:00
6.3°c
14.5 SW
Laugardagur
0:00
6.4°c
14.8 W
Laugardagur
1:00
6.3°c
14.9 W
Laugardagur
2:00
6.2°c
14.2 W
Laugardagur
3:00
6°c
11.7 SW
Laugardagur
4:00
5.9°c
9.1 SW
Laugardagur
5:00
5.8°c
6.2 SW
Laugardagur
6:00
6.1°c
6.0 SE
Laugardagur
7:00
7°c
14.7 SW
Laugardagur
8:00
8.5°c
16.3 SW
Laugardagur
9:00
8.6°c
17.0 SW
Laugardagur
10:00
8.8°c
17.8 SW
Laugardagur
11:00
8.8°c
18.2 SW
Laugardagur
12:00
8.6°c
16.6 SW
Laugardagur
18:00
4.4°c
18.9 W
Sunnudagur
0:00
3.8°c
17.5 W
Sunnudagur
6:00
3.3°c
11.9 W
Sunnudagur
12:00
3.5°c
3.2 SW
Sunnudagur
18:00
3.7°c
3.7 NE
Mánudagur
0:00
2.5°c
8.5 NE
Mánudagur
6:00
8.3°c
9.4 S
Mánudagur
12:00
8.5°c
9.5 S
Mánudagur
18:00
8.6°c
10.2 S
Þriðjudagur
0:00
8.8°c
9.6 SE
Þriðjudagur
6:00
9°c
12.5 SE
Þriðjudagur
12:00
7.8°c
6.6 S
Þriðjudagur
18:00
5.8°c
10.4 SW
Miðvikudagur
0:00
3.3°c
7.9 SW
Miðvikudagur
6:00
1.8°c
8.4 SW
Miðvikudagur
12:00
2.4°c
8.9 SW
Miðvikudagur
18:00
2.4°c
9.9 SW
Fimmtudagur
0:00
2.8°c
11.6 SW
Fimmtudagur
6:00
2.6°c
12.4 SW
Fimmtudagur
12:00
2.2°c
12.1 W
Fimmtudagur
18:00
2.6°c
9.0 W
Föstudagur
0:00
2.2°c
8.4 W
Föstudagur
6:00
-1.4°c
3.1 NE
Föstudagur
12:00
-0.5°c
2.3 NE
Föstudagur
18:00
0.9°c
3.8 W


Staðir nálægt mér

© Anton Stefánsson | antonstefans@gmail.com

Vefsíðan notast við kökur