Maríukirkja, kirkja Maríu meyjar, stjörnu hafsins er kaþólsk sóknarkirkja í Breiðholtshverfi í Reykjavík. Hún var tekin í notkun þann 25. mars 1985 (á boðunardegi Maríu) og loks vígð 24. maí 2001. Sóknarprestur er Sr. Denis O´Leary frá Írlandi.
Mynd: Anton Stefánsson