Hvítserkur

Norðurland

Sjá á korti

1175 skoðað

Hvítserkur er sérkennilegur brimsorfinn klettur í sjó við vestanverðan botn Húnafjarðar í Vestur-Húnavatnssýslu. Hann stendur rétt í flæðarmálinu, austan við Vatnsnesið. Hvítserkur er hvítur af fugladriti og er sennilegt að nafnið sé dregið af því. Kletturinn er 15 metra hár.

Heimild: Sjá hér
Mynd: Jóna Kristín

Vegalengd Frá Reykjavík
Staðir nálægt mér

© Anton Stefánsson | antonstefans@gmail.com