Djúpavík

Ósk
Séð

Vesturland

Sjá á korti

2147 skoðað

Djúpavík er lítið þorp í innanverðum Reykjarfirði og var ein af þremur verslunarstöðum í firðinum ásamt Kúvíkum og Gjögri.

Djúpavík var áður fyrr stór síldarverstöð og stendur síldarvinnsluhúsið þar ennþá en öll vinnsla er hætt.

Í dag er rekið hótel þar í gamla kvennabragganum.

Nafnið Djúpavík er beygt þannig að forliðurinn beygist ekki þar sem víkin er (talin) kennd við djúpin (hk.) á firðinum fyrir utan en ekki dýpið í víkinni sjálfri.

Heimild: Sjá hér
Mynd: A.More.s

SUN
05-12-2021
3°C - 8 m/sek
SSA 8
MÁN
06-12-2021
1°C - 2 m/sek
SSV 2
ÞRI
07-12-2021
1°C - 7 m/sek
VSV 7
MIÐ
08-12-2021
1°C - 5 m/sek
S 5
FIM
09-12-2021
1°C - 1 m/sek
NNA 1
FÖS
10-12-2021
2°C - 9 m/sek
SSA 9
LAU
11-12-2021
4°C - 21 m/sek
ANA 21
Gögn eru sótt frá Vedur.is, veður stöðin heitir: Gjögurflugvöllur


Staðir nálægt mér

© Anton Stefánsson | antonstefans@gmail.com

Vefsíðan notast við kökur