Súgandiseyjarviti

Vesturland

Sjá á korti

498 skoðað

Þegar ljóshúsinu í Súgandisey var komið þar fyrir árið 1948 sem innsiglingarvita til Stykkishólmshafnar var það enginn nýliði í vitaþjónustunni því það hafði verið á Gróttuvita frá árinu 1897. Ljóshús sömu gerðar er á Siglunesvita.

Gasljós var í Súgandiseyjarvita fram til ársins 1995 að hann var rafvæddur.

Heimild: Sjá hér
Mynd: Anton Stefánsson

FIM
03-12-2020
-4°C
NNA 16
FÖS
04-12-2020
-3°C
NA 12
LAU
05-12-2020
-5°C
S 2
SUN
06-12-2020
0°C
ASA 6
MÁN
07-12-2020
-1°C
ASA 4
ÞRI
08-12-2020
0°C
ASA 6
MIÐ
09-12-2020
0°C
ASA 5
Gögn eru sótt frá Vedur.is, veður stöðin heitir: Stykkishólmur


Staðir nálægt mér

© Anton Stefánsson | antonstefans@gmail.com