Þegar ljóshúsinu í Súgandisey var komið þar fyrir árið 1948 sem innsiglingarvita til Stykkishólmshafnar var það enginn nýliði í vitaþjónustunni því það hafði verið á Gróttuvita frá árinu 1897. Ljóshús sömu gerðar er á Siglunesvita.
Gasljós var í Súgandiseyjarvita fram til ársins 1995 að hann var rafvæddur.
Heimild: Sjá hér
Mynd: Anton Stefánsson