Þórufoss

Ósk
Séð

Suðurland

Sjá á korti

2188 skoðað

Þórufoss er staðsettur í Laxá í Kjós og er efsti veiðistaður árinnar, hann er um 18 metra hár. Rétt fyrir ofan fossinn er vatn sem heitir Stíflisdalsvatn.

Fossinn er þekktur um heim allann fyrir Game of thrones þáttaröðina. Í fjórðu séríu sést í fossinn þar sem dreki flýgur uppúr gilinu.
Hægt er að sjá atriðið hér fyrir neðan


Staðir nálægt mér

© Anton Stefánsson | antonstefans@gmail.com

Vefsíðan notast við kökur