Faxi einnig þekktur undir nafninu Vatnsleysufoss er foss sem tilheyrir "Gullna hringnum". Þessi foss er í ánni Tungufljót og hann er að finna um 12 km frá Geysi.
Hliðina á fossinum er flottur laxastígur þar sem laxinn fer sínar leiðir, yfir 400 laxar veiðast í ánni ár hvert.
Við hliðiná fossinum stendur tjaldstæðið Faxi.
Mynd: Anton Stefánsson