Selsvöllur

Ósk
Séð

Suðurland

Sjá á korti

929 skoðað

Saga Selsvallar og Golfklúbbsins Flúðir hófst þegar tannlæknir úr Garðabænum bauð Halldóri Guðnasyni, bónda á Efra-Seli, í golf á Keilisvelli vorið 1978. Þar með kviknaði áhugi Halldórs á íþróttinni og hann lét hugan reika um að hefja uppbyggingu golfvallar á Efra-Seli.

Árið 1984 hófst síðan ævintýrið fyrir alvöru þegar byrjað var á 6 holu golfvelli á svæði við Litlu-laxá þar sem nokkrar af golfbrautum vallarins liggja meðfram í dag. Þá komu til nokkrir áhugasamir aðilar sem tóku þátt í stofnun Golfklúbbs Flúða. Gífurleg sjálfboðavinna átti sér stað þar sem allir lögðust á eitt með að búa til aðlaðandi og skemmtilegan golfvöll. Allt umhverfið var snyrt og reglulegir vinnudagar voru fleiri en golfdagar í þá daga. Gróðursetning var eitt af aðal áhugamálum klúbbmeðlima og má glöggt merkja það í dag, tréin á Selsvelli eru eitt helsta einkenni vallarins. Fyrsti formaður GF var Karl Gunnlaugsson sem sat í stóli formanns frá stofnun klúbbins allt fram til aðalfundar árið 2011 eða í 25 ár.

Fyrsta sérhæfða golfvélin var keypt árið 1985 sama ár og klúbburinn var stofnaður.

Árið 1988 var golfskálinn vígður og frúin á bænum, Ásta Guðný, tók að sér veitingarekstur þar. Til að byrja með var boðið upp á kaffi, samlokur og kökur. Árið 1990 var byggt við skálann og hann stækkaður um meira en helming vegna aukinnar aðsóknar. Hafin var sala á léttu víni og bjór og boðið upp á heitan mat við hin ýmsu tilefni. Árið 1996 var bætt við pizzaofni og galdraðar fram ljúffengar pizzur.

Þegar kúabúskap var hætt á Efra-Seli árið 1997 var rætt um að bæta við 9 holum og þannig búa til 18 holu golfvöll. Framkvæmdir við stækkunina hófust um haustið 1999. Einnig var árið 1999 hafist handa við skipulagða skógrækt, bæði meðfram brautum sem og á opnum svæðum í nágrenni þeirra. Allt frá upphafi Selsvallar hefur skógrækt verið mikilvægur þáttur í uppbyggingu og hönnun vallarins.

Í desember 2000 hófst síðan nýr kafli í sögu GF og Selsvallar þegar hafist var handa við að breyta fjósbyggingunni á Efra-Seli í golfskála. Gamli skálinn var einfaldlega orðinn of lítill þar sem veitingareksturinn gat ekki annað stærri veislum með fullnægjandi hætti og einnig þurfti stærra og rúmbetra húsnæði þar sem mótahald verður meira umfangs með stærri golfvelli.

Nýr golfskáli var loks vígður þann 16. júní 2001. Þá var haldið golfmót með tilheyrandi veisluhöldum frá morgni til kvölds. Þann sama dag var Selsvöllur formlega vígður sem 18 holu völlur. Viðtökur kylfinga og annarra gesta hafa verið mjög jákvæðar og er það forsvarsaðilum mikil hvatning.

Vorið 2011 var handverksstofan Skógarsel opnuð við hliðina á golfskálanum þar sem finna má handverk af ýmsu tagi. Áhersla er lögð á efnivið úr íslenskum trjám og eru gripirnir bæði til sýnis og sölu.

Heimild: Sjá hér
Mynd: Golfklúbburinn Flúðir

Selsvöllur
Fimmtudagur
14:00
2.7°c
7.1 S
Fimmtudagur
15:00
1.6°c
5.8 S
Fimmtudagur
16:00
1.1°c
5.3 S
Fimmtudagur
17:00
2.3°c
6.5 S
Fimmtudagur
18:00
2.3°c
5.4 SW
Fimmtudagur
19:00
2°c
4.6 SW
Fimmtudagur
20:00
1.6°c
4.5 S
Fimmtudagur
21:00
1.8°c
4.8 SW
Fimmtudagur
22:00
1.7°c
5.8 W
Fimmtudagur
23:00
0.7°c
5.2 W
Föstudagur
0:00
-0.2°c
3.2 SW
Föstudagur
1:00
-0.3°c
3.2 SW
Föstudagur
2:00
-0.8°c
4.0 NW
Föstudagur
3:00
-1°c
5.4 N
Föstudagur
4:00
-1.8°c
6.0 N
Föstudagur
5:00
-2.2°c
5.6 N
Föstudagur
6:00
-3°c
5.5 N
Föstudagur
7:00
-3.5°c
5.1 N
Föstudagur
8:00
-2.9°c
4.1 N
Föstudagur
9:00
-2.5°c
3.8 NW
Föstudagur
10:00
-2.7°c
4.3 NW
Föstudagur
11:00
-2.6°c
4.4 N
Föstudagur
12:00
-3°c
4.4 N
Föstudagur
13:00
-3.1°c
3.7 N
Föstudagur
14:00
-3.3°c
3.1 NW
Föstudagur
15:00
-3.7°c
3.3 W
Föstudagur
16:00
-4.4°c
3.7 NW
Föstudagur
17:00
-4.9°c
2.3 N
Föstudagur
18:00
-5.3°c
2.3 N
Föstudagur
19:00
-6°c
3.3 NE
Föstudagur
20:00
-6.1°c
3.6 NE
Föstudagur
21:00
-6.6°c
4.0 NE
Föstudagur
22:00
-5.4°c
4.5 NE
Föstudagur
23:00
-5°c
4.4 NE
Laugardagur
0:00
-4.8°c
4.1 NE
Laugardagur
1:00
-4.8°c
4.0 NE
Laugardagur
2:00
-4.8°c
4.1 NE
Laugardagur
3:00
-4.6°c
4.2 NE
Laugardagur
4:00
-4.3°c
4.2 NE
Laugardagur
5:00
-4°c
4.1 NE
Laugardagur
6:00
-3.7°c
3.8 NE
Laugardagur
7:00
-3.2°c
4.2 NE
Laugardagur
8:00
-2.6°c
4.3 NE
Laugardagur
9:00
-1.8°c
2.9 NE
Laugardagur
10:00
-1.9°c
2.6 NE
Laugardagur
11:00
-1.7°c
2.3 NE
Laugardagur
12:00
1.3°c
5.7 S
Laugardagur
13:00
1.8°c
5.5 S
Laugardagur
14:00
2°c
5.7 S
Laugardagur
15:00
2.1°c
5.2 S
Laugardagur
16:00
2.1°c
5.7 S
Laugardagur
17:00
2.1°c
5.8 S
Laugardagur
18:00
2.3°c
6.1 SW
Laugardagur
19:00
2.1°c
4.7 S
Laugardagur
20:00
2.2°c
5.6 S
Laugardagur
21:00
2.6°c
6.6 SW
Laugardagur
22:00
2.8°c
7.9 SW
Laugardagur
23:00
2°c
8.1 SW
Sunnudagur
0:00
1.6°c
8.6 SW
Sunnudagur
1:00
1.3°c
8.6 SW
Sunnudagur
2:00
0.6°c
8.1 SW
Sunnudagur
3:00
0.2°c
7.7 SW
Sunnudagur
4:00
0.3°c
8.3 SW
Sunnudagur
5:00
0.2°c
8.7 SW
Sunnudagur
6:00
0.3°c
8.3 SW
Sunnudagur
12:00
0.3°c
5.8 SW
Sunnudagur
18:00
0.5°c
5.8 SW
Mánudagur
0:00
-3.7°c
1.6 S
Mánudagur
6:00
-5°c
0.7 SE
Mánudagur
12:00
-5.9°c
0.3 SE
Mánudagur
18:00
-6.8°c
0.4 NE
Þriðjudagur
0:00
-3.2°c
0.4 E
Þriðjudagur
6:00
0.3°c
4.9 SE
Þriðjudagur
12:00
1.2°c
6.0 S
Þriðjudagur
18:00
-2.7°c
1.5 SE
Miðvikudagur
0:00
-3.3°c
2.4 NE
Miðvikudagur
6:00
-5.5°c
2.5 NE
Miðvikudagur
12:00
-7.9°c
2.2 N
Miðvikudagur
18:00
-4.8°c
3.2 NW
Fimmtudagur
0:00
-1.4°c
9.3 N
Fimmtudagur
6:00
-1.2°c
8.5 N
Fimmtudagur
12:00
-4.3°c
6.8 NW
Fimmtudagur
18:00
-5.1°c
6.1 N
Föstudagur
0:00
-9.8°c
0.6 NW
Föstudagur
6:00
-13.3°c
3.0 NE
Föstudagur
12:00
-11.4°c
3.8 NE
Föstudagur
18:00
-7.3°c
4.9 NE
Laugardagur
0:00
-1.2°c
7.9 NE
Laugardagur
6:00
-2.3°c
1.0 E
Laugardagur
12:00
-4.8°c
3.0 NE
Laugardagur
18:00
-3.6°c
4.3 NE


Staðir nálægt mér

© Anton Stefánsson | antonstefans@gmail.com

Vefsíðan notast við kökur