Ásbyrgisvöllur

Ósk
Séð

Norðurland

Sjá á korti

534 skoðað

Völlurinn er staðsettur í mynni Ásbyrgis á gömlum túnum. Hann er flatur og léttur að ganga,upplagður fyrir þá sem komnir eru af“ léttasta skeiði“  Brautir og flatir bera það með sér að lítið hefur verið endurunnið,en umhverfið er ósvikið. Flatargjald er móttekið í Versluninni Ásbyrgi,örstutt frá vellinum.

SUN
05-12-2021
-1°C - 13 m/sek
SSA 13
MÁN
06-12-2021
3°C - 8 m/sek
ASA 8
ÞRI
07-12-2021
0°C - 2 m/sek
S 2
MIÐ
08-12-2021
-6°C - 8 m/sek
SSA 8
FIM
09-12-2021
3°C - 9 m/sek
SA 9
FÖS
10-12-2021
-2°C - 9 m/sek
SSA 9
LAU
11-12-2021
4°C - 19 m/sek
A 19
Gögn eru sótt frá Vedur.is, veður stöðin heitir: Ásbyrgi


Staðir nálægt mér

© Anton Stefánsson | antonstefans@gmail.com

Vefsíðan notast við kökur