Tjaldstæðið í Ásbyrgi

Ósk
Séð

Norðurland

Sjá á korti

911 skoðað

Tjaldsvæðið í Ásbyrgi er opið frá 15. maí til 30. september. Gestir eru beðnir um að gera vart við sig í Gljúfrastofu áður en tjaldað er, eða strax að morgni ef komið er eftir lokun. Tjaldsvæðið í Vesturdal er opið frá 7. júní til 15. september. Gestir eru beðnir um að gera vart við sig í upplýsingahúsi í Vesturdal áður en tjaldað er, eða strax að morgni ef komið er eftir lokun.

Í Ásbyrgi eru stæði fyrir um 350 tjöld. Ekki er hægt að taka frá tjaldstæði. Stórum hópum er bent á að hafa samband við starfsfólk áður en komið er á svæðið.

Í Ásbyrgi eru ekki ákveðnar flatir fráteknar fyrir húsbíla, hjólhýsi og fellihýsi. Hins vegar eru tenglar fyrir rafmagn á nokkrum flötum og þar er því oftar meira af húsbílum, hjólhýsum og fellihýsum en af tjöldum. Í Ásbyrgi eru 48 tenglar með 1500 W og 16 tenglar með 900 W. Notendur eru beðnir að þekkja orkuþörf rafmagnstækja sinna til að meta hvort að tenglarnir anni orkuþörf.

Í Ásbyrgi er salernisaðstaða í snyrtihúsi nyrst á tjaldsvæðinu og í minna þjónustuhúsi sunnar. Í Vesturdal er snyrtiaðstaða í tveimur þjónustuhúsum. Sturtuaðstaða í stóra snyrtihúsinu. Fjórar sturtur fyrir hvort kyn. Verð: 400 kr/5 mínútur. Í Vesturdal er engin sturtuaðstaða og ekki heitt vatn.

Enginn sérstök eldunaraðstaða er fyrir gesti tjaldsvæðis. Þó eru vaskar undir skyggni við bæði snyrtihúsin á tjaldsvæðinu í Ásbyrgi sem og í Vestudal. Á báðum stöðum eru einnig kolagrill sem gestir mega nota.

Þvottavél og þurrkskápar eru í snyrtihúsi á tjaldsvæði í Ásbyrgi.

Verð:

 Fullorðnir  1.200 kr.
 Börn 13-16 ára (í fylgd fullorðinna)  600 kr.
 Börn 12 ára og yngri  0 kr.

Heimild: Sjá hér
Mynd: Vatnajökulsþjóðgarður

Tjaldstæðið í Ásbyrgi
Fimmtudagur
8:00
11.9°c
3.2 S
Fimmtudagur
9:00
12.5°c
3.0 S
Fimmtudagur
10:00
13.5°c
2.6 S
Fimmtudagur
11:00
14.8°c
2.1 S
Fimmtudagur
12:00
15.4°c
2.0 W
Fimmtudagur
13:00
15.1°c
2.9 NW
Fimmtudagur
14:00
14.6°c
3.2 N
Fimmtudagur
15:00
14.3°c
3.4 N
Fimmtudagur
16:00
14.1°c
3.4 N
Fimmtudagur
17:00
14.2°c
3.3 NW
Fimmtudagur
18:00
14.3°c
3.0 NW
Fimmtudagur
19:00
14.3°c
3.2 NW
Fimmtudagur
20:00
13.4°c
3.0 NW
Fimmtudagur
21:00
12.8°c
2.8 NW
Fimmtudagur
22:00
11.8°c
2.0 NW
Fimmtudagur
23:00
10.4°c
1.5 W
Föstudagur
0:00
9.1°c
1.1 W
Föstudagur
1:00
8.5°c
0.6 S
Föstudagur
2:00
7.9°c
0.5 SE
Föstudagur
3:00
7.8°c
0.6 SE
Föstudagur
4:00
8.2°c
0.7 SE
Föstudagur
5:00
9.4°c
0.8 SE
Föstudagur
6:00
10.8°c
1.3 SE
Föstudagur
7:00
12.1°c
0.8 NE
Föstudagur
8:00
13.2°c
1.3 N
Föstudagur
9:00
14.1°c
1.9 N
Föstudagur
10:00
14.6°c
2.5 N
Föstudagur
11:00
14.9°c
2.9 N
Föstudagur
12:00
15.1°c
3.1 N
Föstudagur
13:00
15.5°c
3.5 N
Föstudagur
14:00
15.6°c
3.6 N
Föstudagur
15:00
16.3°c
3.5 N
Föstudagur
16:00
16.1°c
2.9 N
Föstudagur
17:00
16.2°c
2.9 N
Föstudagur
18:00
15.9°c
2.7 N
Föstudagur
19:00
15.7°c
2.8 NW
Föstudagur
20:00
14.7°c
3.7 NW
Föstudagur
21:00
13.1°c
3.5 NW
Föstudagur
22:00
11.6°c
3.2 NW
Föstudagur
23:00
10.1°c
2.9 NW
Laugardagur
0:00
8.8°c
2.4 W
Laugardagur
1:00
8.6°c
2.4 W
Laugardagur
2:00
8°c
2.1 NW
Laugardagur
3:00
7.7°c
1.9 NW
Laugardagur
4:00
7.5°c
1.5 N
Laugardagur
5:00
7.5°c
1.2 N
Laugardagur
6:00
7.7°c
0.8 N
Laugardagur
7:00
8.4°c
0.7 W
Laugardagur
8:00
9.8°c
0.9 N
Laugardagur
9:00
11.2°c
1.2 N
Laugardagur
10:00
12.3°c
1.7 N
Laugardagur
11:00
13.6°c
1.5 N
Laugardagur
12:00
14.1°c
2.2 NW
Laugardagur
13:00
14.5°c
2.6 NW
Laugardagur
14:00
14.7°c
2.8 N
Laugardagur
15:00
14.3°c
3.2 N
Laugardagur
16:00
14.1°c
3.2 NW
Laugardagur
17:00
14.3°c
2.8 NW
Laugardagur
18:00
14.3°c
2.4 NW
Laugardagur
19:00
14°c
2.3 NW
Laugardagur
20:00
13.9°c
2.2 NW
Laugardagur
21:00
13.4°c
2.1 NW
Laugardagur
22:00
12.3°c
1.6 NW
Laugardagur
23:00
11.1°c
0.9 W
Sunnudagur
0:00
10°c
0.5 SW
Sunnudagur
6:00
10.9°c
0.9 SE
Sunnudagur
12:00
14.9°c
3.5 N
Sunnudagur
18:00
15.3°c
4.0 NW
Mánudagur
0:00
9°c
1.0 W
Mánudagur
6:00
8.7°c
0.6 S
Mánudagur
12:00
18.2°c
1.7 S
Mánudagur
18:00
19.4°c
1.1 NW
Þriðjudagur
0:00
15°c
3.7 S
Þriðjudagur
6:00
13.3°c
2.5 SW
Þriðjudagur
12:00
17.6°c
2.3 N
Þriðjudagur
18:00
15.5°c
1.2 N
Miðvikudagur
0:00
12.2°c
0.4 E
Miðvikudagur
6:00
13.8°c
3.4 S
Miðvikudagur
12:00
11.6°c
2.1 N
Miðvikudagur
18:00
12.1°c
3.4 N
Fimmtudagur
0:00
8.7°c
3.0 NW
Fimmtudagur
6:00
7.4°c
4.3 NW
Fimmtudagur
12:00
7.8°c
5.1 NW
Fimmtudagur
18:00
6.7°c
5.0 NW
Föstudagur
0:00
5.5°c
3.6 NW
Föstudagur
6:00
5.7°c
2.3 NW
Föstudagur
12:00
7.8°c
1.9 N
Föstudagur
18:00
7°c
2.9 N
Laugardagur
0:00
6°c
1.3 NW
Laugardagur
6:00
6.4°c
0.5 NW


Staðir nálægt mér

© Anton Stefánsson | antonstefans@gmail.com

Vefsíðan notast við kökur