Reykjavík

Ósk
Séð

Suðvesturland

118.326 Manns

Sjá á korti

1956 skoðað

Reykjavík er höfuðborg Íslands, fjölmennasta sveitarfélag þess og eina borgin. Ingólfur Arnarson, sem talinn er fyrsti landnámsmaður Íslands, settist að á Íslandi árið 870, að því talið er, og bjó sér ból og nefndi Reykja(r)vík, þar sem borgin stendur nú. Nýlegir fornleifafundir í miðborg Reykjavíkur, einkum í Aðalstræti, Suðurgötu og Kirkjustræti benda til þess sama, og hafa fundist mannvistaleifar allt frá um 870. Sagan segir að Ingólfur hafi gefið bæ sínum nafnið vegna reykjarstróka sem ruku úr hverum í grenndinni.

Ingólfur Arnarson nam Reykjavík og með tíð og tíma byggðist fleiri bæir í kring og má þar helst nefna Laugarnes og Nes við Seltjörn. Lítið gerðist á miðöldum í Reykjavík. Árið 1226 hófst byggð áViðey þegar munkar af Ágústínusarreglu stofnuðu þar klaustur. Ekki fór að myndast þéttbýli að ráði í Reykjavík fyrr en á 18. öld, en fram að því lágu býli af ýmsum stærðum á víð og dreif um svæðið þar sem borgin stendur nú. Á 18. öld var gerð tilraun til að reka ullariðnað í Reykjavík sem var kallað Innréttingarnar, og markaði það þáttaskil í þróun svæðisins, sem í kjölfarið fór að taka á sig einhverja þorpsmynd. Danska konungsvaldið studdi þessar tilraunir til uppbyggingar með því að gefa jarðir sem það átti í Reykjavík og Örfirisey. Sextán hús voru byggð í Reykjavík vegna Innréttinganna, sem hefur verið mikil fjölgun á þeim tíma, merki um tvö þeirra má enn sjá. Þá var byggt steinhús, sem í dag er Stjórnarráð Íslands, á árunum 1761-71 sem varð fyrsta fangelsi landsins.

Reykjavík fékk kaupstaðarréttindi árið 1786, í kjölfar afnáms einokunarverslunar í landinu. Á nítjándu öld mynduðust þéttar þyrpingar lítilla húsa eða kofa sjómanna í bænum. Alþingi var endurreist í Reykjavík árið 1845. Ári síðar var Menntaskólinn í Reykjavík fluttur frá Bessastöðum í miðbæinn. Árið 1881 var Alþingishúsið fullbúið. Stýrimannaskólinn tók til starfa 1891 eftir að þilskip voru komin til landsins. Fyrsti borgarstjóri Reykjavíkur, Páll Einarsson, tók til starfa 1908. Reykjavíkurhafnir voru byggðar í áföngum á árunum 1913-17 bættu mjög skipaaðstöðu. Elliðaárvirkjun var byggð 1921til þess að sjá ört stækkandi borginni fyrir rafmagni.

Í Reykjavík hafa verið gerðar samfelldar veðurathuganir frá 1920, en elstu skráðu veðurathuganir eru frá fyrri hluta 19. aldar. Þann 3. janúar 1841 mældist þar loftþrýstingurinn 1058,5 hPa, sem er sá mesti sem mælst hefur á Íslandi.

Heimild: Sjá hér

Reykjavík
Sunnudagur
18:00
-1.9°c
3.5 NE
Sunnudagur
19:00
-3.2°c
3.0 E
Sunnudagur
20:00
-3.5°c
3.2 E
Sunnudagur
21:00
-3.3°c
3.1 E
Sunnudagur
22:00
-2.4°c
3.1 E
Sunnudagur
23:00
-2°c
3.6 E
Mánudagur
0:00
-1.6°c
3.8 NE
Mánudagur
1:00
-2°c
3.4 NE
Mánudagur
2:00
-2.3°c
3.3 NE
Mánudagur
3:00
-2.2°c
3.1 NE
Mánudagur
4:00
-1.1°c
4.0 NE
Mánudagur
5:00
1.2°c
5.0 E
Mánudagur
6:00
2°c
4.9 E
Mánudagur
7:00
2°c
4.3 E
Mánudagur
8:00
1.8°c
4.1 NE
Mánudagur
9:00
0.2°c
2.7 NE
Mánudagur
10:00
1.7°c
3.8 SE
Mánudagur
11:00
1.5°c
4.1 E
Mánudagur
12:00
3.4°c
4.3 SE
Mánudagur
13:00
3.5°c
5.2 SE
Mánudagur
14:00
4.7°c
5.5 SE
Mánudagur
15:00
5.2°c
5.4 SE
Mánudagur
16:00
4.8°c
4.6 SE
Mánudagur
17:00
4°c
4.6 SE
Mánudagur
18:00
3.5°c
4.2 SE
Mánudagur
19:00
3.2°c
4.6 SE
Mánudagur
20:00
3°c
4.7 SE
Mánudagur
21:00
3.2°c
6.1 SE
Mánudagur
22:00
4.3°c
6.7 SE
Mánudagur
23:00
4°c
7.4 SE
Þriðjudagur
0:00
4.2°c
8.5 SE
Þriðjudagur
1:00
4.2°c
8.7 E
Þriðjudagur
2:00
4°c
8.6 E
Þriðjudagur
3:00
4.4°c
8.3 E
Þriðjudagur
4:00
4.6°c
8.1 E
Þriðjudagur
5:00
4.6°c
7.3 E
Þriðjudagur
6:00
4.5°c
7.1 E
Þriðjudagur
7:00
4.8°c
7.5 E
Þriðjudagur
8:00
4.3°c
6.9 E
Þriðjudagur
9:00
4.2°c
7.3 E
Þriðjudagur
10:00
4.7°c
8.2 E
Þriðjudagur
11:00
5.1°c
8.9 E
Þriðjudagur
12:00
5.5°c
8.9 E
Þriðjudagur
13:00
5.8°c
9.2 E
Þriðjudagur
14:00
6.2°c
9.0 E
Þriðjudagur
15:00
6.4°c
8.4 E
Þriðjudagur
16:00
6.2°c
8.7 E
Þriðjudagur
17:00
5.9°c
9.8 E
Þriðjudagur
18:00
3.4°c
9.2 E
Þriðjudagur
19:00
3.3°c
9.5 SE
Þriðjudagur
20:00
4.1°c
7.3 SE
Þriðjudagur
21:00
4.1°c
8.0 SE
Þriðjudagur
22:00
4.7°c
8.2 SE
Þriðjudagur
23:00
4.7°c
8.5 SE
Miðvikudagur
0:00
5°c
7.9 E
Miðvikudagur
1:00
4.9°c
8.2 E
Miðvikudagur
2:00
4.7°c
7.9 E
Miðvikudagur
3:00
3.6°c
6.5 E
Miðvikudagur
4:00
3.4°c
7.1 E
Miðvikudagur
5:00
4.7°c
7.7 E
Miðvikudagur
6:00
5°c
8.0 E
Miðvikudagur
12:00
6.6°c
9.9 E
Miðvikudagur
18:00
4.8°c
5.2 SE
Fimmtudagur
0:00
1.9°c
4.3 E
Fimmtudagur
6:00
2.7°c
8.1 SE
Fimmtudagur
12:00
4.1°c
7.0 SE
Fimmtudagur
18:00
4.1°c
5.4 SE
Föstudagur
0:00
2.7°c
6.0 SE
Föstudagur
6:00
2.1°c
4.8 E
Föstudagur
12:00
4.3°c
6.2 E
Föstudagur
18:00
5.7°c
6.5 E
Laugardagur
0:00
6.2°c
8.2 E
Laugardagur
6:00
5.6°c
7.9 E
Laugardagur
12:00
6.7°c
7.2 E
Laugardagur
18:00
5.6°c
4.9 E
Sunnudagur
0:00
3.5°c
4.0 E
Sunnudagur
6:00
3.3°c
5.7 E
Sunnudagur
12:00
5.9°c
3.5 E
Sunnudagur
18:00
5.4°c
3.2 E
Mánudagur
0:00
3°c
2.8 E
Mánudagur
6:00
2.6°c
3.8 E
Mánudagur
12:00
6°c
4.0 E
Mánudagur
18:00
5.7°c
4.0 E
Þriðjudagur
0:00
3.6°c
4.3 E
Þriðjudagur
6:00
3.4°c
4.9 E
Þriðjudagur
12:00
5.3°c
7.7 SE
Þriðjudagur
18:00
5.2°c
6.4 SE


Staðir nálægt mér

© Anton Stefánsson | antonstefans@gmail.com

Vefsíðan notast við kökur