Lýsuhólslaug

Ósk
Séð

Vesturland

Sjá á korti

1823 skoðað

Laug með ölkelduvatni á sunnanverðu Snæfellsnesi.

Laugin er OPIN ALLA DAGA frá 13:00-20:00 yfir sumarið- LOKUM um miðjan ágúst 2011 Lýsuhólslaug er staðsett utarlega á sunnanverðu Snæfellsnesi í rúmlega 70 km akstursleið frá þjóðvegi 1. Í Lýsuhólslaug er heitt ölkelduvatn, beint úr jörðu. Ölkelduvatnið er mjög steinefnaríkt og talið afar hollt og græðandi. Engum efnum, svo sem klór, er blandað í vatnið.

Laugin er einungis opin á sumrin.
Sumarið 2011 er hún opin 4. júní til 14. ágúst frá kl. 13:00 til 20:00.

Mynd: Þorsteinn Eyþórsson - Flickr

SUN
26-09-2021
6°C - 17 m/sek
NA 17
MÁN
27-09-2021
5°C - 17 m/sek
N 17
ÞRI
28-09-2021
6°C - 14 m/sek
ANA 14
MIÐ
29-09-2021
5°C - 8 m/sek
ANA 8
FIM
30-09-2021
5°C - 9 m/sek
N 9
FÖS
01-10-2021
6°C - 10 m/sek
NNA 10
LAU
02-10-2021
7°C - 12 m/sek
NA 12
Gögn eru sótt frá Vedur.is, veður stöðin heitir: Gufuskálar


Staðir nálægt mér

© Anton Stefánsson | antonstefans@gmail.com

Vefsíðan notast við kökur